Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Uppáhalds MMA maður

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jamm, ég held að ég geti verið sammála að Frank Shamrock sé einn af bestu alhliða bardagamönnum í heimi. Í raun holdgervingur hins fullkomna “Mixed-Martial Artists”. Heyrist einnig að hann sé óðum að ná sér af meiðslum sínum og sé að hugsa sér til hreyfings inn í hringinn………veiiiiiiiii! Var eitthvað að impra á því að honum fyndist nauðsynlegt að lækka rostann í vélbyssukjaftinum Phil Baroni sem hefur haldið því blákalt fram að hann geti rotað hvern einasta mann á jarðarkringlunni(einmitt það...

Re: Uppáhalds MMA maður

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Silva er náttúrulega algert villidýr. Fyrri slagur hans við Kashushi Sakuraba er eitt ógurlegasta dæmi um hversu hættulegir menn sem kunna að nota hnén á sér eru. Ég hélt að hann ætlaði hreinlega að úrbeina Sakuraba í beinni! Seinni viðureign þeirra var víst meira af því sama, á ennþá eftir að sjá hana.

Re: pride fc, vale tudo, pancrase o.fl.

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Það sem heillar mig mest núna er Shooto keppnin sem að er meira með lægri þyngdarflokkana sem UFC og Pride vanrækja dálítið. Shooto viðist mér af því sem ég hef séð draga til sín bestu léttviktar gaurana ein og Rumino Sato, Hayato “Mach” Sakurai og Genki Sudo. Oft skemmtilegra en að horfa á einhver stirð steratröll buffa hvert annað (þó það sé líka gaman ;-)

Re: Allir að óska mér til hamingju

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Til hamingju maður, og haltu áfram á þessari braut. Ég held að allir hugamenn geti verið sammála um að öll framför, hvort sem það er bláa beltið eða svarta er af hinu góða svo lengi sem að menn halda sér við efnið og verða ekki með eitthvað svona “uuuuh, ég er með X belti og þarf þessvegna ekki að yrða á svona n00ba eins og þig” attitude. Mundu bara eftir lítillætinu þegar þú nærð hærri beltunum maður, og líka að bera virðingu fyrir þeim sem æfa eitthvað annað en þú Og þar með lýkur...

Re: mæliði með juijitsu?

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jiu-Jitsu (ég held að það sé official leiðin til að skrifa það) svínvirkar. En ef þú vild læra að sparka þá ertu á villigötum. Jiu-Jitsu (og þá sérstaklega brasilíska útgáfan) byggist upp á lásum og allskyns glímugripum en ekki höggum og spörkum. Besti kick-box stíllinn ef þú vilt læra hörku og snerpu er Muay Thai. Eða ef þú vilt vera snöggur og flashy frekar en höggþungur þá kannski Tae Kwon Do eða Kung Fu. Flestir þeir sem eru í freestyle keppnum æfa Jiu-Jitsu fyrir gólfið og Muay Thai...

Re: Frekari drog ad Pankration idkun i Reykjavik

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Kíktu á World Pankration Federation tengilinn á tenglasíðunni. Hann útskýrir flest. Þetta er svona freestyle stíll, UFC með hjálmum og hlífum. mjög spennandi að mínu mati.

Re: MMA

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Thaiboxer: Já endilega ég myndi svooo mikið vilja æfa með einhverjum nýjum, þér er guðvelkomið að hafa samband ef þú kemur til Akureyrar. Einnig þá erum við þónokkur hópur sem kemur saman og horfir á UFC og þessháttar DVD á breiðtjaldi(vorum að starta því við alveg glimrandi viðtökur) Fátt skemmtilegra en að fá sér pítsu og bjór og fylgjast með Tank og co. lúskra á einhverjum vesalings mönnum ;)

Re: MMA

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Ungur drengur að nafni Jónas kennir Muay Thai við afar knappar aðstæður í World Class á Akureyri. Annar drengur og örlítið bolalegri kenndi Muay Thai en skipti yfir þegar Jónas mætti í bæinn og kennir núna vestrænt box og örlítið Hapkido og grappling ef maður biður hann fallega. Þeir æfðu báðir í Pumping Iron í fyrra held ég. Hef samt ekki spurt þá nákvæmlega að því. Ég mæti í bæinn Ágúst-Sept. á næsta ári og ætla að vera búinn að læra eins mikið og ég get þá en ég verð að viðurkenna að ég...

Re: MMA

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Því miður þá er ég ekki Reykvíkingur og kemst ekki, en ég verð svo sannarlega með ykkur í anda og vona að ykkur gangi sem best! Slæst svo pottþétt í hópinn með ykkur þegar ég kem suður í háskólann(næsta haust) Ég hef einungis stundað Muay Thai síðan í júní, fátt annað hægt að læra hér á Akureyri nema Judo og TKD. BTW, Þíð hugamenn endilega dragið þá æfingarfélaga ykkar sem ekki stunda Huga með á þennan fund ef þeir hafa þó ekki sé nema svolítinn áhuga, þetta er ekki bara fyrir netverja sko!

Re: gagnkvæm virðing

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Jamm ég held að einhver svona MMA klúbbur sem er samt a siðmenntuðu nótunum(T.d eftir Pankration reglunum) geti ekki gert neitt nema orðið öllum til góðs. Karate og TKD menn geta þar kynnst grappling án þess að vera á neinn hátt að svíkja sín heit, og Jiu-jitsu og Judo menn geta kynnst hversu vel tækni þeirra virkar gegn höggum án þess að vera lamdir í spað. Allir geta svo farið heim og brotið heilann yfir hvað klikkaði og hvað virkaði og hagrætt þjálfunn sinni eftir því. Þeir sem æfa til að...

Re: gagnkvæm virðing

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Jamm eg er sammala, umburdarlyndi er af hinu goda, og allar bardagalistir hafa gott af ad komast i snertingu vid hvora adra annad slagid. Ef tu einangrar tig og litur nidur a allt annad en tinn stil ta stadnar tu bara. En tad er satt, tad tarf ad senda inn fleiri greinar.

Re: Kickbox ?

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Muay Thai (upprunalega kickboxid) er aeft i Pumping Iron og er tengillin her a huga. MT er lika kennt i World Class a Akureyri fyrir ta sem eru her fyrir nordan. Tad er ekkert aldurstakmark her fyrir nordan allavega

Re: A Freestyle ser framtid a Islandi

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Eg vona ad tid komid tessu i gang, tvi midur er eg ekki busettur i Rvik tessa dagana, en kem ad ollum likindum sudur i haust. Vona ad til seud komnir i full swing ta, eg verd pottett med! Einnig tekkid a www.pankration.homestead.com Eg minntist a tad i odrum kork, en eg held ad taer reglur og oryggisbunadur geti gert fyrir MMA tad sem OL-box gerdi til ad leyfa box a islandi (er ekki pro=box eins og tad er i USA ennta bannad?)

Re: Pankration a naestu OL?!?

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Tvi midur ta litur ut fyrir ad tessar upplysinagar hafi ekki verid rettar. eg for a www.pankration.homestead.com og tar kemur fram ad OL-draumurinn hafi tvi midur ekki raest. En eg hvet alla til ad tekka a tessari sidu. Tetta sport litur vel ut og vid freestyle-mennirnir gaetum keppt i tessu sporti an tess ad yfirvold skiptu ser of mikid ad. Oryggisreglur eru sambaerilegar vil OL boxid og stigakerfid er gafulegt ad minu mati.

Re: A Freestyle ser framtid a Islandi

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Damn, postadi tvisvar…..noob me! Afsakid tetta, eg virdist vera troskaheftur i dag
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok