mig langar bara að tjá mig um hversu ánægðu ég er með hvað allir eru byrjaðir að virða stíla hvors annars meira en það var gert fyrst þegar ég byrjaði að stunda þessa síðu eitthvað að ráði..

fyrst fann ég að það var rosalegur rígur, en núna finn ég hvað það er komið meira jafnvægi á þetta hjá okkur..

við virðum skoðanir hvers annars meira en áður fyrr, og erum ekki með jafn mikið um barnalegan kæting milli hvors annars..

mér finnst það ekkert smá flott hjá okkur, eina sem vantar er að við þurfum að senda inn fleiri greinar, annars finnst mér allt orðið voðalega þroskað hérna hjá okkur..

æi, veit ekki, kannski er ég bara að rugla.. samt ekki mér finnst minna um að fólk sé að rakka niður aðra stíla og meira um open-minded fólk hérna og allir geti tjáð sig…

eruði ó/sammála?

p.s. mér finnst núna meira um innihaldsríkari greinar en áðu