Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Felarion
Felarion Notandi síðan fyrir 16 árum, 10 mánuðum 4 stig
Hendum alþingismönnum fyrir hundana, látum þá drekka hland. Og hér mun rísa fyrirmyndarland.= Dúettinn Plató.

Re: Me - Og húsið mitt! :P

í MMORPG fyrir 16 árum, 3 mánuðum
Hmm.. ok mér líst vel á búnaðinn þinn.. EN kíktu á agilty.. of hátt. af hverju ertu ekki búinn að kíkja á champ settið sem þú færð í riftinu. ég er með lvl 50 champ á Snowbourn servernum, hann er með 193 agility en hann er með 579 might. og 431 vitality, rift settið er snilld. Ég er með 4300 morale og 2300 power.. ég ráðleggi þér að líta á rift settið, alger snilld. og btw…. HUNTER SÖKKAR, tekur eina viku að koma þeim í lvl 50 en þeir eru useless í raid því að champar eru meira gagn. heavy...

Re: Uppáhalds FF persónur mínar. Seinni hluti. 12-1

í Final Fantasy fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Ég hefði sett Sephiroth í fyrsta sæti pottó, kannski er það af því að ég hef bara spilað FF VII, ég hafði heyrt svo margt gott um þann leik svo ég prófaði hann, og þetta er alveg satt hjá þér. Sagan í kringum Sephiroth er magnþrungin.

Re: Lord of The Rings Online: Shadows of Angmar

í MMORPG fyrir 16 árum, 8 mánuðum
það er svakalega erfitt að skilja við alla vini sína. svo er ég bara fínn í mínu kinshipi. en ætla samt að spá í þetta

Re: Lord of The Rings Online: Shadows of Angmar

í MMORPG fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Nei ég er á snowbourn. fínn server. er búinn að hitta fullt af íslendingum. en hætti við þetta ísl kinship kjaftæði. mer líður vel í mínu kinshipi.

Re: Lord of The Rings Online: Shadows of Angmar

í MMORPG fyrir 16 árum, 8 mánuðum
ÚPS gleymdi mjög stóru atriði: Núna er hægt að breyta nafni Characteranna þína en það kostar auðvitað peninga. Einnig er hægt að breyta nafninu á Kinshipinu, og eins og ég spurði Arez áður: hvort hægt væri að færa Charactera milli servera, hann svaraði neitandi. Núna er hægt að gera einmitt það, en eins og hitt kostar það pening, eitthvað í kringum 1000 kall held ég. Þakka aftur fyrir mig. :P lvl 47 Champion, Snittemayor, Ever Weed

Re: Lord of The Rings Online: Shadows of Angmar

í MMORPG fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Nett. í nýja patchinum sem kom fyrir nokkrum vikum sem kallast: Book 10 the city of kings, kom fullst af nice stuffi. Þar á meðal eru: fleiri quest, fleiri skills (fyrir einhver class, ég er champion og fékk engin, held að hunter hafi fengið langflest), fleiri vopn og notanlegir hlutir eins og brynjur og skartgripir og síðan það sem fólk var mest spennt yfir: Reputation system sem virkar þannig að það er komin ný bygging skammt frá auction hausinu í Bree sem kallast Bree hunting lodge þar...

Re: Lord of The Rings Online: Shadows of Angmar

í MMORPG fyrir 16 árum, 8 mánuðum
hmm. gott. er hægt að færa chara á milli servera eins og í WoW? held að það kosti pening í WoW að færa gaur á milli servera.

Re: Lord of The Rings Online: Shadows of Angmar

í MMORPG fyrir 16 árum, 8 mánuðum
En ég spilaði WoW um alllangann tíma. var kominn með lvl 70 paladin. hætti af því að expansionið gerði leikinn að algjörum hrylling. nú eru þeir búnir að staðfesta það að það er annað expansion að koma: The wrath of the Lich King. En hvað með það, . þeir sem spila WoW eða hafa spilað vita það að það er ekkert mál að skipta á milli servera. maður getur bara búið til char á á einum server og síðan annann á öðrum og haft nokkra á öllum serverum. Ég hef bara spilað á Snowbourn í LOTRO svo ég...

Re: Lord of The Rings Online: Shadows of Angmar

í MMORPG fyrir 16 árum, 8 mánuðum
ég fór á snowbourn af því að mér finnst Rohan langskemmtilegustu hermennirnir, Gamlingi og fleiri alveg snilldar gaurar. og svo var ég ekki búinn að sækja um á þessaru síðu fyrr en fyrir nokkrum vukim og var ekki búinn að sjá neitt um hvaða server allir væru að fara á. EN! gaurarnir í gametíví sögðu að flestir íslendingar yrðu á snowbourn. ætli það hafi þá bara verið Betan? en ég er með lvl 40 champion er í mjög góðu skapi hvernig sem viðrar og finnst gaman að hjálpa byrjendum sem eru í...

Re: Lord of The Rings Online: Shadows of Angmar

í MMORPG fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Snittemayor hérna á Snowboarn servernum. Ég er að spá í að búa til Kinship og fá eins marga Íslenginga í það og hægt er. Er búinn að finna 2, annar þeirra hefur áhuga veit ekki um hinn, hef ekki náð sambandi við hann en ég held að það þurfi 5 í minnsta lagi. ef einhver á Snowboarn servernum hefur áhuga, ekki hika við að hóa í mig. ég er frekar oft online. Og Arez, ertu til í að setja næstu skoðanakönnun: Á Hvaða server ertu í Lotro?

Re: Lord of The Rings Online: Shadows of Angmar

í MMORPG fyrir 16 árum, 9 mánuðum
þesssi leikur er mun betri en WoW thats for sure. Ég er á snowbourn servernum undir nafninu Snittemayor ef einhvern langar að hafa samband.

Re: Darkfall

í MMORPG fyrir 16 árum, 10 mánuðum
VÁÁÁÁ……. Darkfall is not just a game…… Darkfall will change online gaming….. ….. FOREVER!!!!!!! Þetta er svo mikið kjaftæði!! ef þú gætir búið til stórborg hvar sem er mundi leikurinn fara í fokk. það væru allir að búa til miljón borgir, miljón skip,miljón allt!! 'Everything in the game can be player-made'. ég held að þessi leikur færi í bull ef það eru 10.000 manns á einum server.
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok