Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Hvað mega hundar borða og hvað mega þeir ekki

í Hundar fyrir 23 árum
Ekki hlusta á þennan vitleysing (fáráðling?). Í fyrsta lagi heitir það “Þurrmatur” ekki “ÞURMATUR”. og í öðru lagi þá er eina sannleikskornið hjá honum að “EF þú ert alltaf að skipta um fóður” sé slæmt. Fáviska á hundamálum er greinilega í hávegðum höfð á þessum bæ. “Ekki gefa kjöt, kemur hundinum á blóðbragðið” vantar bara í þessa asnalegu ræðu. Hundar eru alætur, ekki kjötætur. farið á http://www.google.com/ og leitið að mataræði hunda (á ensku). Einnig er http://www.amazon.com/ gott fyrir...

Re: matur hunda

í Hundar fyrir 23 árum
hundar sem borða sama mat og við geta dáið misst heyrn eða sjónina Það er sorglegt að hugsa til allra þeirra hunda í sveitinni sem hafa ekki snert þurrmat alla sína ævi. Deyjandi og missandi sjónina frá fæðingu til 17/18 ára aldurs. Meðan að okkar hundar í bænum lifa til hárra elli í 10-13 árum. Ég kýs frekar að líta á það að hundarnir þurfa jafn mikla fjölbreytni og við. Þið talið um að gefa hundinum ykkar sama matinn frá degi 1 til dauðadags eins og að það sé himnaríki fyrir hundinn....

Re: Skoðanakönnunin

í Hundar fyrir 23 árum
Þetta er bara fín skoðannakönnun. Það eru til um 36 tegundir á íslandi. Margfaldaðu það með 10 fyrir heiminn. Það er ekki hægt að þóknast öllum hundaeigendum. besides, ein skoðannakönnun á dag. Þetta er skárra en að hafa þær ekki. plús það vill enginn kjósa þessa eðlisstrokuhunda. Duncan

Re: Jón Gunnar

í Hundar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Já, en reglurnar tala ekki um viðurlög. Bara að (skv því sem maður skrifar undir) að eigandi beri ábyrgð. Þegar engin viðurlög eru skráð eru dómarar fengnir til að meta vægi brotsins og dæma EÐA mál af svipuðum toga sem hafa komið upp áður. Hérna er landbúnaðarráðuneytið að taka það í sínar hendur að vera dómsvald og framkvæmdarvald. Halldór Runólfsson er (að mínu mati) dýraníðingur sem á engan veginn að sitja í stól Yfirdýralæknis eftir þessa ákvörðun. Það er ekki verið að refsa eiganda með...

Re: Valdníðsla

í Hundar fyrir 23 árum, 1 mánuði
Það eru ótalmörg (þekkt) dæmi um að tíkur hafi komið inn hvolpafullar (og læður kettlingafullar) (með eða án vitundar einangrunastöðvarinnar). En í þeim tilvikum var kannski ekki persónuleg kæra á hendur stöðvarinnar (og dýralæknunum) af eiganda tíkarinnar. Þetta er ekkert annað en barnaleg og heiftarleg hefnd gagnvart hundaeigandanum. Treystu landbúnaðaráðuneytinu til að klúðra öllu sem það kemur nálægt. Mídasaráhrif nema með mykju í stað gulls. Það eru engin sóttvarna/læknisfræðileg rök...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok