Það besta sem þú gefur hundi ef þú vilt hafa hann góðan í feldinum er ÞURMATUR og BARA ÞURMATUR þá er hann ekki með drullu .
Eina beinið fyrir utan hundanagbein sem þú mátt gefa hundinum er STÓRGRIPABEIN ef þú gefur honum eithvað annað bein getur það staðið í honum eða rispað magan og þá deir hann .
Maður gefur hundum aldei GRÆNMETI af því þeir ná EKKI að melta það.
EF þú ert alltaf að skipta um fóður verður hundurinn þinn alltaf að fara úr hárum :(
Ekki vera að gefa honum þurmat og dósamat til skiptis þá er hann alltaf með drullu og ógeðslegur í feldinum.
“A dog is the only thing on earth that loves you more than he loves himself”