Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ráðstefna varðandi PHP og Web Standards á Íslandi? (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Undirritaður og nokkrar aðrar manneskjur fengum þá flugu í hausinn að það væri sniðugt að halda ráðstefnu um PHP og Web Standards hérna á Íslandi. Ekki er neitt ákveðið ennþá heldur er einungis verið að athuga áhuga fólks á að halda svona, hverjir vilja aðstoða, hvað fólk vill sjá talað um og fleirra í þeim dúr og munum við svo vinna úr þessu og sjá hvort það sé áhugi fyrir þessu :) http://conf.php.is http://radstefna.php.is/ Þ essir tenglar beina á sama stað og er formið sem fólk fyllir út,...

Ráðstefna varðandi PHP og Web Standards á Íslandi? (2 álit)

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Undirritaður og nokkrar aðrar manneskjur fengum þá flugu í hausinn að það væri sniðugt að halda ráðstefnu um PHP og Web Standards hérna á Íslandi. Ekki er neitt ákveðið ennþá heldur er einungis verið að athuga áhuga fólks á að halda svona, hverjir vilja aðstoða, hvað fólk vill sjá talað um og fleirra í þeim dúr og munum við svo vinna úr þessu og sjá hvort það sé áhugi fyrir þessu :) http://conf.php.is http://radstefna.php.is/ Þ essir tenglar beina á sama stað og er formið sem fólk fyllir út,...

Er að leita að 2-4 rása mixer (1 álit)

í Danstónlist fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Daginn. Ég er að leita að 2-4 rása sæmilegum mixer á viðráðanlegu verði .. Þeir sem eru að losa sig við þannig endilega emailið mér á helgi@trance.is :)<br><br>Kv. DufuZ

Er að leita að 2-4 rása mixer (1 álit)

í Hip hop fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Daginn. Ég er að leita að 2-4 rása sæmilegum mixer á viðráðanlegu verði .. Þeir sem eru að losa sig við þannig endilega emailið mér á helgi@trance.is :)<br><br>Kv. DufuZ

Uppfæra eins fljótt og hægt er! (24 álit)

í Windows fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Komið hefur upp en annar galli í Windows sem vírusar geta notað og hefur þetta eins og áður áhrif á öll Windows nema Windows ME. Fólk er vinsamlegast beðið um að uppfæra gegn þessum göllum sem MS blast notar og þessum einnig sem og Sobig og uppfæra hjá sér vírusvarnirnar og fá sér eina ef viðkomandi er ekki með vírusvörn. Neðst í greinni munu vera linkar á allt sem þarf til að koma tölvunni sinni í gott ástand gegn þessum vírusum og álíka. Fyrst ætla ég að segja frá hvað manneskja sem...

Hvernig á að Tweak ýmsar stillingar í Windows (12 álit)

í Windows fyrir 21 árum, 1 mánuði
Jæja þá hef ég ákveðið að skella inn smá grein um hvernig það er hægt að stilla windowsið sitt smá með liltu forriti sem ég hef notað í gegnum tíðina og nefnist Tweak UI og er lítið frítt forrit. Tweak UI gerir það að verkum að þið getið stillt ýmsilegt sem annars væri bara vesinn að finna t.d. að láta eyða browser history og fleirra í þeim dúr, einnig geturu minnkað lagg í tölvunni þinni með því að stilla að menu fade-i ekki inn og út þegar þú ert að klikka á þau og tekið út courser shadow...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok