Undirritaður og nokkrar aðrar manneskjur fengum þá flugu í hausinn að það væri sniðugt að halda ráðstefnu um PHP og Web Standards hérna á Íslandi.
Ekki er neitt ákveðið ennþá heldur er einungis verið að athuga áhuga fólks á að halda svona, hverjir vilja aðstoða, hvað fólk vill sjá talað um og fleirra í þeim dúr og munum við svo vinna úr þessu og sjá hvort það sé áhugi fyrir þessu :)

http://conf.php.is
http://radstefna.php.is/

Þ essir tenglar beina á sama stað og er formið sem fólk fyllir út, getur komið með ýmsar hugmyndir sem og látið vita ef það væri til í að halda fyrirlestra eða hjálpa til á einhvern hátt.
Þetta er engan veginn neitt ákveðið heldur eins og ég nefndi hér að ofan einungis til að sjá áhuga fólk og athuga hvort það taki að halda svona hérna.

Endilega komið með álit á þessu sem og hugdettur og endinlega skráið hvort þið eruð til í að koma og allt það!

Frekari upplýsingar þó svo þær séu einungis uppdráttur er að finna á síðunni :)
Kveðja