vá hvað fólk er þröngsýnt.. Viljið þið bara hafa þetta klassíska pönk hérna inni? Það er eins og að gera brandaraáhugamál þar sem eru bara leyfðir jesúbrandarar eða dead baby jokes. Green Day er punk rock sama hvað þið segið og á fullan rétt á að vera hérna. en reyndar er Good Charlotte bara popp í mínum augum en ég ætla ekki að ákveða fyrir fjöldan svo það á víst líka rétt á að vera hérna.