Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Disav
Disav Notandi frá fornöld 48 stig

Ungmennaflokkur (4 álit)

í Hestar fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hello Getið þið sagt mér hvaða aldur flokkast undir ungmennaflokk og ef það er misjafnt eftir félögum þá hver er hann í Sleipni? En talandi um sleipni er ekkert að gerast hjá þeim? Ég flutti á Selfoss í sumar sem leið og hef ekki verið vör við neitt félagsstarf, heimasíðan þeirra er nánast dauð held ég bara og ekkert á henni að græða. jæja takk fyrir mig Disav

Hestur eða meri? (5 álit)

í Hestar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Hello Ég hef eiginlega aldrei átt hesta og veit því ekki allveg hvað þarf að gera fyrir hestana regluleg þá meina ég sprautur læknisskoðanir og slíkt.Ég er að fara fá mér hest og meri svo það væri gott að fá þessar upplýsingar. Ég veit samt svona eiginleg hvað þarf að gera því ég er frekar reiðvön en ég bara veit ekki hve oft og hvenar sé hentugasti tíminn og slíkt. Takktakk Disa

Brokk og skap (5 álit)

í Hestar fyrir 21 árum
Hallo Mig vantar smá ráðleggingar. Fyrst þá er ég með hest sem er flottur töltari en hann er svo hastur á brokkinu. ég er búin að reyna æfa hann svoldið með að brokka hægt og hratt. Eigið þið til einhver ráð sem ættu að virka til að mýkja brokkið. Svo er ég með unga meri sem ég er að fara með í gerði til að temja. Ég er búin að fara með hana teimda utaná nokkru sinnum og hefur það gengið vel. svo núna þegar ég tek hana eina vill hún ekki koma nema hálfa leið. Ég þarf alltaf að fá einhvern...

Tamningar (3 álit)

í Hestar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hello, getur einhver hér bent mér á góða síðu um tamningar og almennt um hestamensku? (Ekki samt um ákveðna hesta og dóma það er ekki erfitt að finna slíkar síður.) Ég er búin að fara inn á þær síður sem eru nefndar hér en mér finnst engin þeirra vera um tamningar og leit mín á leit.is skilaði mér engum árangri heldur. Þökk þökk Disa
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok