Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Rauðir fánar fyrir framan Alþingi

í Deiglan fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Kominn tími til að kúpla sig frá þessari nýfrjálshyggju og óheftum kapítalismanum og taka einsog eitt skref til vinstri. Heyr heyr!

Re: besta Hryllings og bregðu hrollvekju?

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Hmm, ég á mér enga uppáhalds bregðu-hrollvekjum því ég fýla ekki svoleiðis myndir, en ameríska Grudge og japönsku Ring-myndirnar drápu mig pínlítið að innan.

Re: Fuglastríðið í Lumbruskógi?

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Ah, barnaefni af gamla skólanum

Re: 500 Days of Summer, næsta indí-Garden State/Juno myndin í ár?

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Þessi leikari sem leikur aðalhutverkið í þessari mynd mynnir mig alltaf svo á Heath Ledger. En annars virkar þetta einsog fín date-movie :)

Re: Hotel leikur

í Tölvuleikir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Gæti verið að þú sért að tala um einhvern Tycoon-leik? http://www.gamespot.com/search.html?qs=Tycoon

Re: The Fall

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Rosalega sérstök mynd, ágætis skemmtun

Re: Trivia

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Og, að mér finnst, rosalega líkar myndir. Reyndar bara búinn að sjá þær einusinni hvora og það er ekkert sérstaklega stutt síðan.

Re: Trivia

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Hefði giskað á Ken Park

Re: Hvaða teiknimynd

í Kvikmyndir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Draslið í kjallaranum voru kallaðar Myglurnar, var það ekki? Ég var einmitt að hugsa um þetta um daginn sjálfur, mundi að sjálfsögðu ekkert hvað þetta hét eða um hvað þetta var, man bara alltaf eftir Myglunum. Ef mig mismynnir ekki þá mátti ekki snerta þær, en það er langt síðan ég sá þetta svo ég get ekki verið alveg viss :) Classískt barnaefni þarna á ferð, ekki þetta sykurhúðaða bull sem er í gangi núna.

Re: Gaurar sem eru að gera WotLK PvE ?

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
Fólk er greinilega að taka þessu verr en ég bjóst við, ég skal orða þetta öðruvísi, hvað hafiði clearað mikið raid content? Skrifaði hann, veit ekki hvort hann sé að gera grín eða hvað, ég var bara að svara þessari spurningu.

Re: Gaurar sem eru að gera WotLK PvE ?

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 3 mánuðum
fyrir það fyrsta þá er raid content í Warth of the Lich King auðvelt for a reason, komandi raid content verða margfalt erfiðari það sem er í gangi núna, vona að það verði nógu erfitt til að þóknast þér. Og til að svara spurningunni þinni þa clearaði ég Zul'gurub, Ruins of Ahn'Qiraj og Molten Core og upp að Chromaggus í Blackwing Lair fyrir Burning Crusade. Clearaði svo allt upp að Eredar Twins í Sunwell í Burning Crusade og er búinn með allt raid content sem komið er út í Wrath of the Lich...

Re: blizzard eru svo money greedy

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Held að þeir séu líka að þessu til að svara öllu því fólki sem sendir GM ticket til að breyta köllunum sínum því þeir eru þeyttir á því hversu ljóta þeir gerðu þetta. Ekki fyndið að hafa bleikt skegg lengur, brotin horn og allt þar fram eftir götunum.

Re: Sartharion + 3 drakes (25man)

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 5 mánuðum
að gera þetta 25manna er víst algert djók miðað við 10manna, þá meina ég með alla drekana lifandi. Vel gert engu að síður :P En hvernig er það annars, þarf að cleara allt trashið til að pulla það ekki þegar þú engagear drekann? eða hvernig virkar þatta?

Re: Það var einu sinni api, í ofsa góðu skapi, Hann vildi ekki _____? Og fékk sér banana

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Ég lærði það fyrst “Hann þoldi ekki sultu og fékk sér banana” en komst svo seinna að því að það var “Han þoldi ekki sultinn og fékk sér banana”

Re: Tvíhöfða aftur í útvarpið - Undirskriftalisti

í Húmor fyrir 15 árum, 5 mánuðum
hehe, ágætis hugmynd, sáli, en það er ekki keisið :P

Re: Kunnið ekki að mótmæla.

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ef þú villt mótmæla þarftu að vita hverju þú ætlar að mótmæla og hafa eithvað til málanna að leggja, hverju vilt þú breyta, afhverju og hvað helduru að það hjálpi? Eða ert þú bara einn af mörgum sem segja “Davíð, þetta er allt þér að kenna, segðu af þér”? Stop playing the ‘blame-game’ og segðu eithvað af viti, annars er ekkert gagn í þér.

Re: Mig vantar vinnu ? einhver með hugmyndir?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
hef ekki humynd um hvort einhver hafi stungið uppá þessu, ég nennti ekki að lesa commentin, alltaf sami mórallinn:( en skráðu þig hjá vinnumiðlun, skráðu þig atvinnulausa og þau koma þér í vinnu :P Þau hafa samband við þig ef eithvað býðst fyrir ungt og ómenntað fólk, vá, þú ert virkilega neðarlega í goggunnarröðinni :/ Svo bara einsog menntamálaráðherrann sagði, horfum á þetta einsog þetta er, þú getur þá alltaf prófað vændið, lol (þetta var spaug, ekki brenna mig!).

Re: Framtíðin?

í Deiglan fyrir 15 árum, 6 mánuðum
ríkisafskipti er bara eithvað sem verður að vera til að halda jafnvagi. Annars getur lítill hópur manna sem eiga mest af pening haft meiri völd en sjálft alþyngi og hvað verður þá um lýðræðið?

Re: Framtíðin?

í Deiglan fyrir 15 árum, 6 mánuðum
við eigum líka annað, sem er betra en vatsorkuvirkjanir og hreint vatn, og það er jarðhiti og við eigum nóg af honum. Það er einmitt það sem á eftir að fleyta okkur langt um leið og við (mannfólkið) losum okkur við olíuna.

Re: Tvíhöfða aftur í útvarpið - Undirskriftalisti

í Húmor fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég var að vinna í fiski og var með biluð heyrnatól með útvarpi í. Náði bara exinu, bylgjunni og rás 2, það kom þó góð tónlist inná milli :P

Re: Tvíhöfða aftur í útvarpið - Undirskriftalisti

í Húmor fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Fuck nei, ofmetnustu “skemmtikraftar” lýðveldisins, allt fullt af kúk og piss bröndurum sem ég hef ekkert gaman að. Ég hlustai mikið á þá þarna undir það síðasta, þegar þeir voru að grilla í helvítis nígeríu-svindlaranum og oh my fucking god, Jón Gnarr grenjaði í símann svo tímunum skipti, hvað fannst ykkur fyndið við það? Ömurlegir sketchar á borð við Snjalla Mongólitann vill ég ekki hafa í útvarpi svo ég segi bara ‘Nei takk!’ Ps: Þetta er að sjálfsögðu bara mitt álit.

Re: Davíð Oddsson segðu af þér

í Deiglan fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Fer eftir því við hvað þú miðar. Fólk á vesturlöndum sem er verr statt en fólk í kommunistaríkjunum í austri, og öfugt. Meina, að hafa aðgang að lánum til að borga af húsinu, jeppanum og utanlandsferðunum er kanski ekki eithvað sem er á hverju strái á “vinstri kantinum” en er það staðallinn sem fólk vill miða við? Er það það sem þú villt miða við þegar þú hugsar um ástandið á Íslandi næstu misserin?

Re: kil'jaeden

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 6 mánuðum
“pugged” as in 20 manns úr guildi sem hefur drepið hann/reynt að drepa hann og kann tacticið og svo 5 full black temple /sunwell geared gaurar úr öðru(m) guildum eða spamma trade channel með “LFM SWP, LOL”? :)

Re: Patchin

í Blizzard leikir fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Warrior = protection Druid = balance Mage = Veit ekki, spila hana sáralítið, finn eithvað sniðugt fire/grinding specc líklega Paladin = Holy

Re: Davíð Oddsson segðu af þér

í Deiglan fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Anarkismi virkar verr ef eithvað er =) Ef þú skoðar þetta aðeins, Bandaríkin, hjarta Kapítalismans, er í molum útaf kreppunni, Þýskaland og Bretland róa lífróður til að fara ekki á hausinn, en ef þú lítur svo á Rússland og Kína, Kommúnistaríki, þau virðast vera að spjara sig þokkalega. En það er alveg rétt hjá þér, vinstri pólitík hefur ekki gengið svo vel og er ekki vel liðin hérna á vesturlöndum, enda er ég kanski ekki alveg að stinga uppá að við færum okkur alveg útá vinstri kantinn, bara...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok