Ah, ég misskildi. Hélt að þú vildir hafa byrjendalokkana í varanlega. En annars hélt ég að það væri hægt að koma með lokkana sem maður vill hafa í götunum og látið gatarann setja þá í eftir sótthreinsun. En það er auðvitað bara ef þú ert gataður með nál, og kannski gefa bara byrjendalokkar nægilegt rúm fyrir bólguna.