þetta er gamall teiknimyndaþáttur. þættirnir voru sýndir á stöð eitt, þættirnir voru mjög stuttir, það var ekkert talað í þessum þáttum. þeir fjölluðu um drakula sem var fíll og hann bjó einn í risastórum kastala og fíllinn var alltaf að dreyma martraðir. þættirnir voru oft nokkuð fyndnir en hver einasti þáttur endaði á því þegar martröðin náði hápunkti þá vaknaði hann í kistu, opnaði kistuna leit upp í kringum sig horfði beint fram og þá kom eitthvað spúki lagstúfur.

man ekkert hvað þessi þáttur heitir og vill fá hjálp