*hrollur* Þoli ekki neitt sem heitir Söngaborg. Hef þurft að horfa á þetta með stelpu sem ég var að passa um hundrað sinnum. Róbert Bangsi, MAAAASI…allur pakkinn >_
Já vá, kannast við það. Dagurinn í dag er gott dæmi, er búin að sitja út þrjá leiðinlega stærðfræðitíma hálf hrjótandi ofan í bókina að hlakka til að komast heim upp í rúm. Neinei, núna þegar ég er komin heim er ég eldhress og ekkert að gera.
Ég allavega get ekki hlustað á FM í lengri tíma, hef ekki mikið verið að drulla yfir FM en ég tek oft eftir því hvað það er endalaust verið að spila sömu lögin. Ég hlusta stundum á gullbylgjuna í þau fáu skipti sem ég hlusta á útvarp og finnst það ágætt. Hinsvegar finnst mér nánast allar stöðvar leiðinlegar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..