Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Demona
Demona Notandi frá fornöld 33 ára
1.082 stig

Re: Núna er Silvía kominn með eigin þátt í Japan

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Cool, hvernig segir maður “Ég skil þig ekki” ?

Re: Eliza Graham.

í The Sims fyrir 19 árum, 5 mánuðum
You're taking this way to seriously…simsarnir geta ekki fundið fyrir neinu, þeir gera bara það sem þeir eru forritaðir til að gera, þannig að…þetta skiptir nákvæmlega engu máli.

Re: Ritskoðun

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
You might…:D

Re: Ritskoðun

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hehehe, ég veit!!

Re: Ritskoðun

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Á þetta að vera páskaegg á myndinni þinni? :)

Re: i Pod!!

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hmmm, hefði haft mikinn áhuga efþú hefðir bara sett þetta inn fyrr. Ég er nefnilega nýbúin að kaupa mér Nano.

Re: Páskafrí í næstu viku

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Mér sýnist flestir hérna plana á að fara á fyllerí, læra undir samræmdu eða bara læra og éta á sig gat af páskaeggjum…Týpískir íslenskir páskar :D

Re: Páskafrí í næstu viku

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Það er engin skemmtilesning verð ég að segja. Það er “pabbavika” í næstu viku sem þýðir að ég verð hjá pabba alla vikuna. Hann ætlar að vera að vinna í húsi sem hann er að byggja allt fríið sitt svo að ég verð mjög líklega heima að láta mér leiðast. Í stuttu máli þá fríið mitt án efa eftir að sökka…oh well :(

Re: Páskafrí í næstu viku

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ókeeeei…=S

Re: Páskafrí í næstu viku

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já ég var einmitt að pæla í því hvað það eru margir að læra undir þau. Er svosem ekkert hissa en ég er meira þannig að ég segi við sjálfa mig að ég ætli að læra en svo fresta ég því endalaust og enda með að hafa varla gert neitt.

Re: Netleysi

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hehe, en afhverju ertu þá að reyna það? :S =D

Re: Núna er Silvía kominn með eigin þátt í Japan

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvar lærðir þú japönsku?

Re: vans skór?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hmm, þú getur a.m.k. keypt eftirlíkingu í Skór.is, annars veit ég það ekki. Hef aldrei fílað þessa skó.

Re: Netleysi

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Isss…ég ætla að fá mér páskaegg =D

Re: Páskafrí í næstu viku

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Horfðu bara á hana og þá sérðu það ;) *híhí*

Re: Gleði?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já, ég hef lent í svona klaufavillum, t.d. fékk ég 9.5 í staðinn fyrir 10 á ensku prófi fyrir að skrifa óvart “run” í staðinn fyrir “ran” ég þoli það ekki. Ég er einmitt svona týpa sem nennir aldrei að fara yfir prófið mittt heldur geri það bara mjög vel í fyrsta skiptið :S En þetta er auðvitað frábær árangur hjá þér…og fyrst þú endilega vilt ;) *klappklapp*

Re: Netleysi

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já gaman að því! Bara í næstu viku? Ég er samt ekki beint byrjuð að hlakka til því að ég á von á því að allir vinir mínir fari eitthvert (t.d. uppí sumarbústað eða eitthvað) en ég verð heima að láta mér leiðast. Ég verð nefnilega hjá pabba í fríinu og hann er bara að fara að vinna í sumarbústaðinum sem hann er að byggja og húsinu sem hann er líka að byggja eða þá að parketleggja heima. Hvað ert þú að fara að gera?

Re: Gleði?

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Endilega montastu við mig! Ég er orðin mjög forvitin :) Gekk þér vel í einhverju prófi eða hvað? PS: Góð hugmynd…reyndar geta alltaf komið svona leiðindakorkar eins og “Ég prumpaði, allir að klappa fyrir mér” eða eitthvað álíka =S

Re: Netleysi

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Já ég gæti auðvitað reynt það en ég efast stórlega að eitthvað gerist í kjölfarið. Bróðir minn er algjör tölvuséní og hann segir að það sé enginn önnur leið til þess að þetta virki nema að tengja í gegnum veggina :( Við höfum reynt bókstaflega allt! Við höfum reynt að færa tölvuna nær og jafnvel gert framlengingu á loftnetinu…ekkert gengur.

Re: Eliza Graham.

í The Sims fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Þú gerir þér grein fyrir að það er markmið allra simsanna í leiknum og Eliza er engin undantekning? Eliza er bara gervipersóna í sýndarveruleikaleik.

Re: Nöldur dagsins

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Hvar býrðu eiginlega? Útí útlöndum?

Re: Netleysi

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Ég er með þráðlaust net og routerinn sem ég nota er inní herberginu hans bróður míns og þessvegna of langt í burtu til að ég geti beintengt tölvuna við hann án þess að tengja í gegnum veggina. Þessvegna er ég alltaf að detta út og inn á fimm mínútna fresti og eina leiðin til að tryggja algjört samband er að tengja þetta við með snúru og hætta að nota þetta þráðlausa net (sem á samt sem áður að virka). En mamma vill það alls ekki! Hún segir “ég treysti ekki bróður þínum til að tengja þetta í...

Re: Heimski dönskufugl....

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Við erum að læra dönsku afþví að mjög margir nemendur fara til Danmörku og fá skólastyrk. Einnig réði Danmörk einu sinni yfir okkur og er það bara enn meiri ástæða. Ég er ekki að segja að ég sé ekki sammála en þetta eru hinsvegar ástæðurnar…

Re: "Snilldarklúbbur Spron"

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Mér finnst verra þegar fólk segir æpod. Samt pirrandi þegar fólk sem á að heita auglýsingahönnuðir eða eitthvað þannig geti ekki einu sinni skrifað lykilorðið í auglýsingunni rétt!

Re: þartu hjálp? = hjálpar-korkur viltu tala um einhvað=Almennt korkurinn

í Tilveran fyrir 19 árum, 5 mánuðum
Wasn't trying…var bara að segja að mér þyki þetta ekki vera smámunasemi…
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok