Já, ég hef lent í svona klaufavillum, t.d. fékk ég 9.5 í staðinn fyrir 10 á ensku prófi fyrir að skrifa óvart “run” í staðinn fyrir “ran” ég þoli það ekki. Ég er einmitt svona týpa sem nennir aldrei að fara yfir prófið mittt heldur geri það bara mjög vel í fyrsta skiptið :S En þetta er auðvitað frábær árangur hjá þér…og fyrst þú endilega vilt ;) *klappklapp*