Þú verður að fara í dýrabúðina þar sem þú kaupir matinn og fá svona mæliglas. Það gerði ég. Starfsmennirnir gefa þér upp hvað kötturinn á að fá mikið og hversu oft á dag. Svo gerir þú bara strik á glasið þar. Svo gefurðu kettinum eftir því. PS: Ekki gleyma því að hreyfing er mjög holl fyrir köttinn þinn ;)