Það væri miklu sniðugra ef að óvelkomnir (s.s. dýr sem maður á ekki sjálfur) kettir (eða hundar!!) myndu sleppa inní annarra manna garða þá myndi sérstakt viðvörunarkerfi fara í gang og það kæmi fólk til að sækja dýrin. Svo myndi vera hringt í simsana sem eiga dýrin og þeir þyrftu að koma og sækja dýrið sitt og borga sekt.