Það er ekki enn vitað, eins og ég sagði þá tóku þeir blóðprufu og rannsökuðu ýmsa mögulega ofnæmisvalda, t.d. skelfisk, pensilín, allan dýraflokkinn, hnetur o.fl…allt kom út neikvætt. Þeir ætla að taka húðpróf eftir einhverjar vikur var mér sagt, til að kíkja enn betur á þetta en núna erum við engu nær :/