Var að fylgjast með handboltaleik, sat á neðsta bekk og var í skóm með engum hæl (var í tísku þá :S). Svo ætlaði ég að dúndra skónum í skilti sem var þarna beint fyrir framan en hitti ekki og skórinn skaust beint inní leikinn XD Svo stoppaði dómarinn leikinn í eina mínútu og einn leikmaðurinn henti skónum aftur inná áhorfenda bekkinn…ég beið með að ná í skóinn aftur =#