Ja…ég var í hestum, fæddist inní hestafjölskyldu….afi minn átti hestaræktunarbýli (Kirkjubær), sem frændur mínir keyptu svo af honum. Ég fór oft þangað í hestaferðir og fleira. Svo hef ég eiginlega alveg misst áhugann eftir það…var aldrei beint nein hesta-manneskja, ef það er hægt að kalla það það :/