Þú smellir bara á browse efst og velur mynd af þér (eða þeim sem þú ætlar að nota), svo velurðu hvers kyns einstaklingurinn á myndinni er, aldur og húðlit. Svo smellirðu á “submit” (segir sig sjálft ;). Þá þarftu að bíða í smástund þar til þetta kemur, svo kemur myndin sem þú valdir. Svo neðst í hægra horninu eru leiðbeiningar um hvað þú átt að gera, fyrst áttu bara að gera rauðan kassa utanum andlitið sjálft, og velja next…eftir það koma þrír grænir hringir, einn stór og tveir litlir….þú...