Það er auðvitað misjafnt hversu vel efnið tekur í hárið, í mínu tilviki hélst þetta mjög vel en hjá sumum rennur þetta bara úr eftir tvo mánuði :/ Ég borgaði sjálf 10000 kall fyrir, en auðvitað fer það eftir hvaða stofu þú ferð á ;) Svo byrjar hárið auðvitað að vaxa og þá kemur hárið út eins og það er, hjá mér þá sást það samt voða lítið…bara aðeins hjá toppnum sem ég tók mér tvær mínútur á morgnana til að slétta :D Eftir hálft ár verðurðu svo að fara aftur til að láta setja í rótina, þeas...