Pirrði mig voða lítið eitthvað svona, smáatriðin voru meira svekkjandi…t.d. hversu erfitt er að lita hárið á konunni sem lék Örju svart? Annars bjóst ég við lélegri ræmu og fékk hana…alltof væmin, greinilega ætluð fyrir undan aldurshóp. Bókinni voru ekki gerð góð skil. Efast þó ekki um að ég hefði elskað þessa mynd um 11 ára aldurinn.