Abbath portrait Sælt sé fólkið,

Var svosem að hlaða þessu upp og ekki verra að standa við - enn eitt - loforðið og sýna þetta hér…;-)

…Og hljóta þá jafnvel einhverja dóma ef svo ber við, en platan er þetta 110 cm x 130 og telur ‘eingöngu’ akríl á striga. Verkið var unnið samkvæmt rannsóknum, skissum og uppsetningu, en ég vinn ekki ‘beinlínis’ eftir ljósmyndum per say…

Kv,

D/N