1. Vinn í matvörubúð. Klæðist oftast bara einhverjum buxum sem mér er nokkuð sama um og svo bara vinnupeysu og/eða vinnubol. 2. Pæli voða lítið í því, bara það sem ég finn í skápnum sem er hreint. 3. Klæðist því sama í skólanum og frítíma. 4. Fer eftir því hvert ég er að fara, vel bara einhvern bol sem ég fíla og nota ekki dags daglega og svo bara það sem passar við hann.