Hellú allir!

mig langar rooosalega að lita hárið á mér rautt. ég veit að ég þarf að ræða þetta við gelluna sem klippir mig en ég bara get ekki hætt að pæla í þessu.

ég er með hvíta/bleika húð, semsagt er mjög föl en hættir til að roðna, gráblá augu og hárið mitt er svona skollitað en samt þónokkuð dökkt undir.
Hvernig rauðan lit mynduð þið mæla með?

Mér skilst að ljósasti rauði liturinn virki illa á fólk sem er með bleika húð en ég vil helst ekki hafa hann of dökkann.

Einhverjar pælingar? Takk fyrir!
muhahahahaaaa