Satt, en Dexter verður að finna leið til að losna við Doakes, annað hvort að koma honum í fangelsi fyrir morðin eða eitthvað annað. Doekes er ekki líklegur til að gefast upp á að reyna að fá Dexter í fangelsi. Svo er það ekki enn gulltryggt að Doakes sé morðinginn, Dexter verður þá að planta einhverjum false sönnunargögnum eða e-ð slíkt til að sannfæra liðið.