Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Demona
Demona Notandi frá fornöld 33 ára
1.082 stig

Re: Super Mario

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég hef ekki hugmynd um hvaða útgáfu ég spilaði, það voru leikirnir sem maður þurfti gjarnan að blása í í hálftíma áður en þeir virkuðu loksins. Sama týpa og The Angry Nintendo Nerd spilar. Það voru good times…

Re: Jól

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Já, ég var að taka eftir því.

Re: Vúhú

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hm, man eftir þér.

Re: Ég ...

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Kannast við þetta úr öðrum búðum. Svo biður maður kannski um aðstoð og viðkomandi lítur kæruleysislega á mann, nenna greinilega ekki að vinna vinnuna sína.

Re: einfallt vs. flókið

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Mér finnst það misjafnt, sumir hafa sinn stíl og nota fylgihluti sem passa einhvernveginn svo vel við það og koma flott út. Hinsvegar eru margir sem halda því einföldu og það er líka flott.

Re: leit af spuna....

í Harry Potter fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Kurinoone var líka að senda inn fyrsta kaflann að þriðja hlutanum, Deepest Reflections.

Re: Ég ...

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég hata fólk sem spyr mig hvort ég eigi Myspace, fólk sem dæmir hlutina þegar það veit ekkert um þá, fólk sem þröngvar sínum skoðunum upp á aðra… Uhh, dettur ekkert fleira í hug í augnablikinu.

Re: Ég ...

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Do tell?

Re: Ég ...

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Mmmm, ég líka.

Re: Topp 10

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Aaakkúrat.

Re: Topp 10

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Sammála, ég horfði á hana um daginn vegna þess að í minningunni var hún góð. Ég sofnaði þegar hún var hálfnuð, aðalleikarinn var pirrandi og myndin var hrútleiðinleg.

Re: We Own the Night

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég held það bara, Phoenix var frábær í Gladiator.

Re: MIKIÐ ÚRVAL VANDAÐRA SKARTGRIPA

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hvað á að auglýsa þetta mikið hér?

Re: Skinkur!

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ég er hætt að láta þetta fara í taugarnar á mér, fólk má ráða því hvernig það lítur út fyrir mér.

Re: Pierced gleraugu

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Hérna er þetta.

Re: Útsetning

í Húðflúr og götun fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Minnir mig á Gollum, en ég er fullviss um að þetta sé ekki hann.

Re: The Golden Compass

í Bækur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Ef allir færu eftir undirskriftinni þinni myndi ekkert komast í verk.

Re: Hjálp Óskast Meiztarar

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Man eftir þessari :)

Re: Konur! Hættiði!

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
…:')

Re: Enn einn femínistaþráðurinn... sorrí :C

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Svo talaði hún um konur sem sterkara kynið, svakalegt jafnrétti þar á ferð.

Re: Jólastress flipp:'D House!

í Tilveran fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Séð þetta, ekki fyndið lengur :( En Short Shorts kommentið hans House var snilld. Finn samt ekki videoið, anyone? House (to Chase)- What makes a guy start drooling? - Chase, were you wearing your short-shorts?

Re: Vá hvers vegna þurfa þau að velja mig til að gera þetta við (eða bara einhvern yfir höfuð)

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þekki stelpu í svipaðri stöðu og þú. Er sammála JulesWinnfield, hann orðaði nokkurn veginn það sem ég ætlaði að segja.

Re: MUST SEE!

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Vá, þetta er asnalegt.

Re: eigum við að ræða það eitthvað frekar?

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Pirrar mig ekki.

Re: Pirr finn ekki þetta lag

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég líka, eftir aðeins tvær sekúndur á Google. Lærðu að nota leitarvélar.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok