Það eru toppleikarar sem fara með aðalhlutverkin í þessari mynd, þeir Mark Wahlberg, Joaquin Phoenix, Eva Mendes og Robert Duvall. Bræðurnir Joesph (Wahlberg9 og Bobby (Pheonix) hafa farið ólíka vegi í lífi sínu, Joseph er orðinn einhver yfirmaður í lögreglunni á meðan Bobby er að grúska í næturlífi New York borgar. Þessir ólíku heimar lenda síðan saman þegar Joseph og hans menn ráðast inná staðinn hans Bobby og handtaka kauða en með því koma þeir honum í mikil vandræði í undirheimum og eftir það er rússneska mafían á eftir fjölskyldumeðlimum. Já, þetta ætti allt að koma í ljós í bíósalnum og verður eflaust fjörugt.

Eða hvað?

Trailerinn:

http://topp5.is/?sida=biobrot&id=655