Heh :D Þetta er soldið aulahúmors leikur en samt snilld. Verður að hafa skeiðklukku though. Allir þáttakendur eiga að hafa þrjú pör af sokkum (fyrir utan þá sem þau eru í, nema þau tími að vera berfætt). Svo skiptið þið herberginu í tvennt, helst með neti og skiptið krökkunum í tvö lið sem verða sitt hvoru megin við netið. Svo brjótið þið sokkana saman í svona kúlur. Þegar fyrsta lota byrjar eiga allir krakkarnir að henda sokkunum yfir netið til hins liðsins. Fyrsta lota er bara 45 sek. svo...