Góður kunningi, ég varð mjög hissa þegar ég frétti af fráfalli hans..Kynntis honum gegnum vini mína, sem þekktu hann allir. Hafði svipaðan tónlistasmekk og ég þannig ég hitti hann oft á tónleikum, alltaf jafn hress.. Ég frétti frekar seint af þessu, vinir mínir voru á þessum tíma í einhverskonar fýlu útí mig þannig ég fékk ekkert að vita af þessu, missti þess vegna af jarðarförinni, er reyndar búinn að sættast við 2 af þeim en fannst þetta frekar leiðinlegt, þótt ég sé búinn að jafna mig og...