Einhver sem þekkir þá? Semsagt tónlistina. Er að hlusta á lag sem ég fékk sent frá trommaranum og þetta er gæðaefni! Mæli með því!