Ég held bara að þú skiljir ekki karma, það eru til margar sjónir á karma. Þetta eru trúarbrögð fyrir búddisma, hindúisma, jaínisma og síkisma. Sem allir hafa sína skoðun á hvað karma er, og ég hef mína skoðun á því. Þeir tala um karma eins og það sé einhver galdur, en ég tel að karma sé inní okkur öllum og sé hluti af ákvörðun okkar í daglegu lífi. Ég skal copy pasta fyrir þig af wikipedia nokkrar útskýringar um hvað karma er svo þú getir hætt að segja að ég sé að tala um einhvern annan...