Já hann varð fyrir bíl í gær.. og ég sá það gerast. Er alveg 100% viss um að ökumaðurinn hafi verið að reyna þetta. Hvað er að svona fólki? Hann bakkaði bara á köttinn og hann öskraði af sársauka og kötturinn mjálmaði þanagð til að hann gaf sig. Ég ætlaði ekki að trúa þessu en ég náði allvegana bílnúmerinu eftir að hann keyrði í burt.

T4-E13 (bílnúmerið)