Ég hef 2svar gengið í svefni. Í annað skiptið hafði ég sofnað í sófanum og labbaði sofandi inn í herbergið mitt, nema hvað, ég lagðist undir rúm og svaf þar. Svo þegar ég var svona c.a 5 ára, fór ég inn í herbergi til mömmu og pabba og sagði “mamma! mig dreymir bara kalla með trúðanef!” og e-ð með tombólu líka… En ekki eins og ég muni þetta :P Hins vegar er kærastinn minn frekar duglegur við að tala upp úr svefni. Hann fer oft að sofa á undan mér, svo reyni ég að komast upp í rúm, en þá...