Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Cinemeccanica
Cinemeccanica Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
2.396 stig Sambandsstaða: Á lausu
Hefur áhuga á: Konum
Cinemeccanica

Re: Besta professional Upptökuvélin?

í Kvikmyndagerð fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Næturvaktin, Dagvaktin og Fangavaktin voru teknar upp með Red One. En Red One er nú kannski aðeins of dýr fyrir svona áhugamennsku. Mjög professional vél á raunhæfu verði fyri þig væri líklega Sony HDR-FX1E. Ísland í dag á stöð 2 nota oft svona vélar til að taka upp innslög í þættina hjá sér og þetta er almennt mikið notað í sjónvarps og kvikmyndagerð. Gæti samt alveg trúað því núna í kreppunni að svona vél kosti um milljón en það er ekkert óraunhæft fyrir metnaðarfullan einstakling. Red one...

Re: "Stjúpforeldri"

í Börnin okkar fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ég hef nú sjálfur ekki lent í því að vera með stelpu sem hefur átt barn en núna fyrir örstuttu síðan þá var ég búinn að vera að tala við stelpu í c.a. 2 vikur á netinu og hún sagði mér eftir 2 vikna spjall á netinu að hún ætti tvö börn. Það má vel vera að ég sé ömurlegur en ég hætti að tala við hana. Ég er bara 22ja ára og finnst ég ekki þurfa að fara að umgangast annaramanna börn og hef engann áhuga á því að byrja að fara að fíla einhverja stelpu of mikið sem á barn. Ef ég væri þú þá hefði...

Re: Auddi og Sveppi

í Bardagaíþróttir fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Ætla nú ekki að vera með leiðindi en hver er Gunnar Nelson?

Re: Mac eða PC?

í Kvikmyndagerð fyrir 14 árum, 5 mánuðum
Mac er klárlega málið

Re: Ráð fyrir afmæli okkar.

í Rómantík fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Hvernig væri að dömpa henni á tveggja ára afmælinu. Væri það ekki soldið fyndið! :) Nei djók haha má ekki vera svona nastý.. Ég myndi fara svona um 6 leytið og leggja af stað í bláa lónið saman og njóta þess að vera til. Kíkja svo á eitthvað fínt veitingahús og borða saman og enda svo bara kvöldið heima hjá ykkur í kúr og keleríi. Eða fara bara og leigja hótelherbergi eina nótt. Erum við að tala um afmælispakka, bláa lónið, veitingastaður og hótelherberi. Held það sé málið.

Re: Index menu takki í joomla

í Vefsíðugerð fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Nei nei er búinn að finna útúr þessu.. Vildi bara búa til takka fremst í menuið sem stendur “Forsíða” og fá hann til að linkast á forsíðuna.. búinn að þessu núna.

Re: Tími til að deila.

í Rómantík fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Hey ég er líka á lausu og þoli það ekki og er svakalega svít gaur ;)

Re: Delay á mic soundi í headphone með mbox

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Já það gæti gengið, skoða þetta bara næst þegar ég fer að taka upp. Ég set hvort sem er aldrei neina effecta á fyrr en eftirá. Tek alltaf söngva bara upp þegar engin pluggin eru komin á rásina og svo fer reverb og allt á eftirá. Takk fyrir þetta, skoða málið

Re: Pælingar um Final Destination 4

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Þau voru á kappakstursleik og það var svo mikill háfaði í bílunum þannig að mamman setti túrtappa í eyrun á þeim til að nota í staðinn fyrir eyrnatappa.

Re: Pælingar um Final Destination 4

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ahh já alveg rétt nú fatta ég þetta ;) Var ekki alveg að kveikja á perunni. Man það núna að þeir sluppu.

Re: Hljómsveitir sem mótuðu tónlistarsmekk ykkar?

í Músík almennt fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Electric Light Orchestra, Supertramp, Billy Joel, The Traveling Wilburys, Genesis, The Beautiful South

Re: Dominos BBQ Rif skandall

í Matargerð fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Já ég pantaði mér þetta einusinni og það var líka í fyrsta og eina skiptið sem ég gerði það. Ekkert utaná þessu. Ég er reyndar fyrir löngu kominn með ógeð á öllu hjá dominos. Til margir miklu betri pizzustaðir heldur en þeir. Hinsvegar panta ég mér aldrei á pizza hut því það er einfaldlega bara ekki verð þar í gangi sem er fólki bjóðandi. Skil ekki alveg hver pantar sér pizzu fyrir 4 þúsund kall.

Re: Keyra Sony Vegas á Mac - Emulator?

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Já málið er að ég er ekki í neinni myndvinnslu. Bara hljóðvinnslu :) Tek allt upp í pro tools og geri viðkomandi auglýsingarödd meira djúsi og flotta fyrir útvarpið svo savea ég hana og hefði viljað geta púslað auglýsingunni saman í sony vegas og saveað beint mp3. Er ekki að fara að gera nein video. Ég á final cut pro til líka og nota það alveg en það er þegar ég er að vinna eitthvað fyrir sjónvarp sem ég er ekkert að gera núna.

Re: Canon 5D óskast

í Ljósmyndun fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Ég gerði það einmitt fyrir nokkrum dögum en auglýsingunni var hent úr þar sem þetta var ekki ljósmyndabúnaður.

Re: Canon 5D óskast

í Ljósmyndun fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Hehe já ég meira segja sendi fyrr í kvöld fyrirspurn á þá sem er að selja hana. Bauð henni þessi skipti en henni vantaði ekki videovél.

Re: heimatilbúnar útvarpsstöðvar

í Músík almennt fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Þetta er frekar dýrt.. Stefgjöldin eru það sem er vandamál. Ef þú ætlar að vera með útvarpstöð sem er bara talað á allan sólahringinn þá kostar þetta nánast ekki neitt þegar þú ert búinn að fá leyfi hjá póst og fjarskiptastofnun sem er ekki dýrt og ef þú átt til sendi. En ef þú ætlar að vera með stöð sem spilar tónlist allan sólahringinn og næst á öllu höfuðborgarsvæðinu þá eru stefgjöldin fyrir einn og hálfan mánuð ekki undir hálfri milljón.

Re: Canon XM2 ásamt flottum fylgihlutum til sölu

í Kvikmyndagerð fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Heyrðu já hún er ennþá til :)

Re: avatar spurning

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Myndin er bæði teiknuð og leikin. Held að aðal málið sé að James Cameron leikstýrir henni og hann hefur ekki leikstýrt kvikmynd í fullri lengd síðan hann leikstýrði Titanic. Sem er einhver aðsóknarmesta kvikmynd í kvikmyndasögunni. Þannig auðviatð bíður fólk spennt eftir næstu mynd hanns sem er Avatar. Það eru 12 ár síðan Titanic kom út þannig fólk er farið að bíða. Jú svo er ný tækni notuð við þessa mynd. Ég spái því að Avatar slái út öllum öðrum myndum í bíóopnun. Skilst að það ætli ALLIR...

Re: Friends?

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ef myndin verður gerð þá kemur hún alveg pottþétt í bíó.

Re: Til sölu Avid klippisvíta

í Kvikmyndagerð fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Snilldar búnaður.. Myndi klárlega kaupa þetta ef maður ætti aur :)

Re: Hljóðnemar útvarpsstöðvanna

í Hljóðvinnsla fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Veit ég er að svara þessu mjög seint. Takk kærlega fyrir að fræða mig um hvað mic prosessorarnir heita. Hef lengi verið að spá í því. Gaman líka að vita hvaða micar eru notaðir þarna. Vissi af því að þetta væru einhverjir langir mjóir condencer micar en hafði aldrei vitað nákvæmlega hvaða micar það voru.

Re: Myndakeppni

í Rómantík fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Hey ég þekki þessar dúllur á myndinni :D Fæ ég medalíu fyrir það?

Re: Taken (Gagnrýni)

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Held að það sé einmitt málið. Að hann sé að tala um hana sem skemmtigarð.

Re: Canon XM2 ásamt flottum fylgihlutum til sölu

í Kvikmyndagerð fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Hún er í mjög góðu standi. Er sjálfur ekki búinn að nota hana neitt mikið. Hef byrjað á heimildarmynd sem ég reyndar kláraði ekki og tekið upp nokkur fréttaskot.. Notandinn pottlok sem er admin hér á þessu áhugamáli átti vélina á undan mér og hann var að taka upp einhver fréttaskot fyrir motorsportið á rúv. Micarnir voru bara keyptir í fyrra og eru nýjir. Hef bara notað þá 2-3 sinnum. Er í raun að selja þennan pakka af því ég nota vélina ekki nógu mikið. Og vantar pening til að fjármagna...

Re: Canon XM2 ásamt flottum fylgihlutum til sölu

í Kvikmyndagerð fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Já, 130 þús fyrir camerupakann stakann 140 þúsund fyrir mic pakkann stakann 230 þúsund fyrir þetta saman (40 þúsund króna sparnaður á að kaupa þetta saman)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok