Nákvæmlega, ef þetta væri með sama fílíng og hinir leikirnir væri maður löngu búinn að vinna hann, maður gæti ekki slitið sig frá honum, maður myndi lifa sig þvílíkt inn í hann. En nei … hann er góður. En það er ekki nóg. Verð samt að fara að vinna hann *-)