Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Red Faction II sýndur á E3 (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 12 mánuðum
THQ hefur gefið út þá yfirlýsingu að þeir ætli að sýna Red Faction II á komandi E3 sýningu. Auk þess að gefa út þessa yfirlýsingu þá gáfu þeir smá brot af upplýsingum varðandi leikinn. Sasmkvæmt upplýsingum THQ mun spilandinn vera í hlutverki Alias sem mun vera sprengjusérfræðingur og mun hann vera aðstoðaður af fimm manna sveit. Leikurinn mun nota endurbætta útgáfu af Geo-Mod vélinni sem vonandi þýðir að það sé hægt að sprengja meira í loft upp heldur en í fyrri leiknum. Leikurinn er...

Ratchet & Clank afhjúpaður. (4 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum
Í nýja OPM2 blaðinu mínu þá var afhjúpaður nýr leikur frá SCEA, Ratchet & Clank. Leikurinn sem að þróaður er af Insomniac games (sem meðal annars eru þekktir fyrir Spyro the Dragon) segir frá Ratchet sem að lítur út eins og hybrid af Daxter og einhverri leðurblöku og Clank sem að er lítið vélmenni sem að hangir á bakinu á Ratchet. Spilarar geta víst notað um 35 vopn í leiknum svo sem, sprengjur, eldvörpur og sprengjuhanska. Miðað við skjáskotin sem að ég sá á gamespot.com þá lítur leikurinn...

Ju Jitsu, Kung Fu eða Tae Kwon Do? (8 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
Ég var að pæla, í sumar ætla ég að fara út í það að æfa einhverja af ofangreuindum bardagalistum en málið er það að ég veit barasta ekki hvað ég á að taka. Ég hef nú verið að tjekka á öllum þessum og allt virðist heilla mig. Svo ég spyr ykkur, hverjir eru kostirnir og gallarnir við þessar bardagalistir?<br><br>—————————- “Faithless is he that says farewell when the road darkens” Gimli Glóinssonur, The Fellowship of the Ring.

MGS bíómynd. Hlutverk? (13 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 1 mánuði
Nú fyrst að New Line Cinema hefur byrjað á samningaviðræðum við Konami um mynd gerða eftir MGS (sjá frétt Vilhelms, <a href="http://www.hugi.is/leikjatolvur/korkar.php?sMonitor=viewpost&iPostID=516532&iBoardID=325“> MGS bíómynd </a>)þá væri kannski gaman að velta fyrir sér hverjir væru bestir í hlutverkin. Hér er minn listi: Solid Snake: Hugh Jackman Raiden: Johnny Depp, annars veit ég það ekki. Erfitt að finna fyrir hann. Solidus: Sean Connery væri góður Shalashaska (Revolver Ocelot): Lance...

Allir MGS 1-2 aðdáendur kíkja á þetta. (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég fann þetta á gamefaqs.com MGS2 forum, þetta er bara hreinasta snilld. Gert grín af karakterum í MGS 1-2 og þeir eru settir í friends þætti. Kíkið á þetta. <a href="http://cgi.gamefaqs.com/boards/genmessage.asp?board=28489&topic=2665597&page=0“> MGS spoof </a><br><br>—————————- ”Faithless is he that says farewell when the road darkens" Gimli Glóinssonur, The Fellowship of the Ring.

Ein spurning. (4 álit)

í Rómantík fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég var að velta fyrir mér, ef þið væruð að fara að bjóða stelpu úút á stefnumót,(þá er ég að spyrja strákana) mynduð þið þá segja “værir þú nokkuð til í að koma með mér í bíó” eða “má ég <B>bjóða</B> þér í bíó”??? Bara svona að velta þessu fyrir mér.<br><br>—————————- “Faithless is he that says farewell when the road darkens” Gimli Glóinssonur, The Fellowship of the Ring.

Bónus útgáfa af MGS2:SOL á Xbox? (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég var núna rétt áðan að frétta að Xbox útgáfan af MGS2:SOL verði með nokkuð flottum viðbótum. *SPOILER fyrir þá sem ekki hafa spilað MGS2* Maður á víst að geta spilað sem Snake í gegnum Plant kaflan en ekki sem Raiden, en auðvitað þarf maður að spila í gegnum leikinn til þess að fá þennan bónus *SPOILER END* Blaðið GameNOW gaf út þessar upplýsingar í nýjasta tölublaði þeirra og fylgja nokkrar myndir af Xbox útgáfuni (þ.e.a.s. Snake í Plant kaflanum) með í blaðinu. <a...

Metal Gear Solid 2: Sons of Liberty kominn!!!!! (14 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Váá, hann er kominn. Fékk hann beint upp úr kassanum. Jæja farinn heim að spila snilldina.<br><br>—————————- “Faithless is he that says farewell when the road darkens” Gimli Glóinssonur, The Fellowship of the Ring.

Saga Metal Gear. (15 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Nú þegar að Metal Gear Solid 2: Sons of Liberty er að fara að koma út velta kannski margir því fyrir sér hvernig Metal Gear sagan varð til og þroskaðist. Hér á eftir ætla ég að reyna að varpa smá ljósi á þessa meistaraseríu. Þegar að Hideo Kojima-san var í menntaskóla var hann strax byrjaður að spila tölvuleiki og meðal þeirra var arcade klassíkin Space Invaders. Það var þá sem að hann fékk hugmyndina um að gera leik þar sem að markmið spilarans væri að leynast frá óvinum sínum en ekki vaða...

Virtua Fighter 4 á Xbox?? (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Samkvæmt heimildum gamspot.com þá er sagt að Sega hafi byrjað framleiðslu á Virtua Fighter 4 á Xbox. Þó að þetta séu óstaðfestar fréttir þá gæti þetta valdið nokkrum örðuleikum fyrir Sony því Virtua Fighter 4 er einn af aðal titlunum fyrir PS2. Sega hefur ekki gefið út neinar tilkynningar um þetta mál en sagði við gamspot að VF4 verði PS2 only. Heimildir: <a href="http://gamespot.com/gamespot/stories/news/0,10870,2852119,00.html“> Hér er svo fréttin </a> <br><br>—————————- ”Faithless is he...

Verð á MGS2:SOL? (10 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Er vitað hvað verðið á MGS2:SOL á að vera þegar að hann kemur á föstudaginn?<br><br>—————————- “Faithless is he that says farewell when the road darkens” Gimli Glóinssonur, The Fellowship of the Ring.

Draumur (1 álit)

í Dulspeki fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Seinustu laugardagsnótt dreymdi mig draum þar sem að ég var á einhverjum spítala og á fæðingadeildinni þar sem að ég var hliðina á annaðhvort kærustunni minni eða konunni minni (þ.e.a.s. í draumnum) og ég var nýorðinn pabbi. Þessi draumur er búinn að vera á heilanum mínum alveg síðan en málið er það að ég er 17 ára. Getur einhver sagt mér hvað þessi draumur táknar?? ef hann táknar eitthvað yfir höfuð. Með fyrirfram þökkum Chimpy.

Newbie (6 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Getið þið nokkuð gefið mér einhverjar góðar síður fyrir byrjendur. Ég er nefnilega að fara að spila í fyrsta skiptið bráðum með 3rd edition reglurnar og ég vil ekki vera þessi pirrandi newbie sem að kann ekkert. Ég vill allaveganna kunna eitthvað. <br><br>—————————- “Faithless is he that says farewell when the road darkens” Gimli Glóinssonur, The Fellowship of the Ring.

Evrópsk MGS2:SOL síða komin upp. (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Núna var að koma official MGS2:SOL síða fyrir okkur evrópubúa. Ef þið hafið áhuga <a href="http://www.metalgearsolid2.de/site/auswahl.html“> smellið þá hér. </a><br><br>—————————- ”Faithless is he that says farewell when the road darkens" Gimli Glóinssonur, The Fellowship of the Ring.

Huluni svipt af MGS2:SOL extra DVD disknum. (9 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Nú hefur verið staðfest hvað verður nákvæmlega á extra DVD disknum sem að fylgir með MGS2:SOL þegar að hann kemur til Evrópu. Það sem að verður á disknum er: * Klukkutíma löng heimildarmynd um gerð leikjarins og viðtal við meistarann sjálfan Kojima-san. * <I>The Final hours of Metal Gear Solid 2</I> sem að gamespot gerði þegar að leikurinn kom út í BNA. * Mynda gallerí. * Sjónvarpsauglýsingar og trailerar. * Ævisögur (ef svo má að orði komast “biographies” á ensku“) þeirra sem að framleiddu...

Crazy Taxi 3 tilkynntur fyrir Xbox. (0 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Sega hefur nú tilkynnt að framleiðsla á Crazy Taxi 3 hefur byrjað. Á leikurinn að vera með fjóra nýja karaktera, nýtt gameplay mode, mini leiki og leyndar brautir. Leikurinn er áætlaður að koma í verslanir í sumar. Heimildir: <a href="http://gamespot.com/gamespot/stories/news/0,10870,2844342,00.html“> gamespot.com </a><br><br>—————————- ”Faithless is he that says farewell when the road darkens" Gimli Glóinssonur, The Fellowship of the Ring.

Skies of Arcadia tilkynntur. (2 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Sega hefur nú tilkynnt að þeir hafa hafið framleiðslu á Skies of Arcadia. Skies of Arcadia á að fjalla um sjóræningjann Vyse sem að á að koma í veg fyrir að Valua keisaradæmið nái að ræna ungri stelpu. Leikurinn er áætlaður að koma í verslanir í sumar. Heimildir: <a href="http://gamespot.com/gamespot/stories/news/0,10870,2844342,00.html“> gamespot.com </a> <br><br>—————————- ”Faithless is he that says farewell when the road darkens" Gimli Glóinssonur, The Fellowship of the Ring.

Tillaga um áhugamálið. (6 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hvernig væri að adminarnir myndu setja greinina hans Pressure (Um greinaskrif þessa áhugamáls) og setja hana á einhvern kubb sem smá hjálp fyrir þá sem að vilja skrifa hérna. Hvað finnst ykkur?<br><br>—————————- “Faithless is he that says farewell when the road darkens” Gimli Glóinssonur, The Fellowship of the Ring.

MGS2.SOL nýja demóið. (9 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Jæja núna á þriðjudaginn fékk ég í hendurnar OPM2 UK blaðið mitt (það mun vera blað nr.17) og í þessu blaði var umfjöllun um MGS2:SOL og ég get sagt að að þeir nánast tilbiðja leikinn því að þeir gáfu honum 10/10. Eini leikurinn sem að hefur fengið þessa einkunn hjá þeim. Auk þess að hafa umfjöllunina fylgdi með blaðinu nýja MGS2:SOL demóið og ég verð að segja það að demóið gaf mér enn aðra ástæðu til þess að slefa af eftirvæntingu af fullgerða leiknum. Það er svo gott, og ég hef spilað...

Undirskriftankeppni til þess að fá Hideo Kojima í leikstjórastólinn aftur. (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég rakst á þessa undirskriftarkeppni á ign.boards og er hún til þess að fá Kojima-san aftur til að leikstýra MGS3 (sem að mun koma). Tekið úr EGM blaðinu, "<I>MGS is not over. I might not work on the script and direct and design the entire game myself like the previous MGS games. I will certainly work on the game design and as the producer. But hey, you never know. If people really, really want me to work on [the next] MGS, I might do everything myself again. Initially, I was not supposed to...

Medal of Honour: Frontline frestað. (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Nú hefur útgáfudagur MoH:F verið frestað en hann átti að koma út í Mars. Í staðin kemur hann út 6. júni 2002 einmitt 48 árum eftir að Innrásin í Normandý átti sér stað. Framleiðendur sögðu að ástæða seinkunninnar sé að þeir vilji mæta kröfum spilara til hins ýtrasta, við skulum nú bara vona að það standist. Heimildir. <a href="http://gamespot.com/gamespot/stories/news/0,10870,2840613,00.html“> Fréttin sjálf. </a><br><br>—————————- ”Faithless is he that says farewell when the road darkens"...

Sony tilkynnir Ape Escape 2 (3 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Sony hefur nú tilkynnt að framhaldið að Ape Escape sé komið í framleiðslu. Leikurinn (Ape Escape 2) á að vera beint framhald af Ape Escape 1 en í 2 á maður víst að leika frænda Kakeru (aðalpersóna Ape Escape 1), Hikeru. Heimildir. <a href=“<a href=”http://www.hugi.is/“> gamespot </a> <br><br>—————————- ”Faithless is he that says farewell when the road darkens" Gimli Glóinssonur, The Fellowship of the Ring.

Nýtt nick (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Bara að láta ykkur vita að ég er búinn að breyta nickinu míni í Chimpatan úr Nemesis. :)<br><br>—————————- “Faithless is he that says farewell when the road darkens” Gimli Glóinssonur, The Fellowship of the Ring.

HeadHunter (PS2) (5 álit)

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Margir kannast kannski við hann Solid Snake nokkurn og halda kannski margir að það sé enginn persóna í öllum tölvuleikjunum sem að getur steypt honum af kolli. En nú er að koma leikur frá Amuze sem að margir halda að geti steypt Snake kallinum og Metal Gear seríuni af kolli. Það hörkutól sem að ætlar að reyna að berjast við Snake heitir Jak Wade og er hann hetjan í leiknum HeadHunter. HeadHunter átti upprunalega að vera Sega leikur en þar sem að Sega helstist af lestinni í leikjatölvu...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok