Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Audi (24 álit)

í Bílar fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Sáuð þið Audi sýninguna hjá Heklu um helgina? Ekkert smá flottir bílar, það var flottur Audi jepplingur þarna, en uppáhaldið mitt var S8 týpan þarna, ótrúlega flottur! Hvernig fannst ykkur?

Á hvaða aldri ertu? (0 álit)

í Ísfólkið fyrir 13 árum, 11 mánuðum

Hvað bók? (16 álit)

í Ísfólkið fyrir 13 árum, 11 mánuðum
Jæja… rosalega er þetta áhugamál búið að vera dautt undanfarið. Eitthvað verður maður að gera í því! Jæja, hvað eruð þið að lesa ef eitthvað? Einhverja bók eftir Margrit Sandemo, og ef svo.. hvar eruð þið og hvernig líkar ykkur? Ég er á 1. Ísfólksbókinni, er að lesa Ísfólkið í annað skiptið.. æðislegar bækur :).

Fran (22 álit)

í Final Fantasy fyrir 13 árum, 12 mánuðum
Fran í Final Fantasy XII, allgjör gella!

Hittingur/búningar... (24 álit)

í Ísfólkið fyrir 14 árum
Ég er nokkuð ný hérna inná þessu áhugamáli en hef fyrir löngu lesið allar Ísfólksbækurnar og flestar Galdrameistara og Ríki ljóssins bækurnar.. Ég var að spá hvort að það hefði einhvertíman verið haldin einhvers konar Ísfólks hittingur? Og ef svo voruð þið í búningum sem hver og ein persóna? Smá aukaspurning, ef það yrði svo haldinn svona hittingu á næstunni, hvaða persóna mynduð þið vilja vera? Persónulega myndi ég velja Þulu, Villimey eða Sunnu :)

Kaló, Varanleg háreyðing? (20 álit)

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 1 mánuði
Hæhæ, ég hef í langan tíma verið að velta því fyrir mér hvort þetta Kaló dæmi virki.. Er einhver hérna sem að hefur almennilega reynslu af þessari háreyðingarmeðferð? Er þetta að virka? Einhverjir gallar?

Hvað skal það vera? (21 álit)

í Metall fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Akkúrat núna er ég að drukkna í prófum og að deyja úr leiðindum, datt í hug hvort þið hefðuð einhver uppáhalds lög til að hlusta á þegar þið eruð að læra fyrir próf eða bara svona almennt að læra ?

Boli/peysur (11 álit)

í Metall fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Hæhæ, vitiði um einhverja aðra búð en búðina hans Valda sem að selja almennilega metal boli/peysur? …þoli ekki að stærðirnar eru allta í L eða XL hjá Valda :P

Búningar ? (1 álit)

í Ísfólkið fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Hæhæ, ég var að spá hvort fólk viti um einhverjar myndir af fólki sem að klæðir sig upp eins og einhver af ísfólksættinni? Væri geðveikt til í að sjá Sunnu eða Þulu …geðveikt töff persónur :) p.s. er einhver hérna sem á ísfólksbúning? og ef svo af hvaða persónu?

Yuna (8 álit)

í Final Fantasy fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Nokkuð líkar bara =) ..en þessi er að vísu nokkuð búlduleitari en Yuna sjálf :P

Final fantasy ix (8 álit)

í Final Fantasy fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Vara fólk við því að kaupa þessa útgáfu.. passa sig að kaupa pal útgáfuna(evrópska útgáfan)..en á henni er bara hvítur bakgrunnur og texti eins og kanki lang flestir hérna inná þessu áhugamáli vita =)

Ebay.com (32 álit)

í Final Fantasy fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Hæhæ, mig langaði bara til þess að deila þessu með ykkur =) En núna fyrir nokkrum dögum fór ég að prófa ebay og er að fíla það í botn, en sem sagt… þá er hægt að fá mjög ódýra ff. leiki þarna og fullt af aukahlutum, ss. með merki ff og hluti sem að tengjast leikjunum sem er búið að framleiða. Langaði bara að deila þessu af því að það gladdi mig svakalega mikið að geta pantað alla gömlu leikina órispaða og svona =) …njótið www.ebay.com

Yuna, Yuna og aftur Yuna (12 álit)

í Final Fantasy fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Yuna i ff x2, “orlitid” odruvisi en madur var b'uinn ad venjast henni i 10.. Hafa fleiri tekid eftir thvi ad “skottid” hennar hefur vaxid nidur fyrir okkla ‘a 2 ’arum milli leikja, finnst tad soldid cheap breyting til ad gera hana toff. En tad er natturulega bara 'eg, vil samt taka tad framm ad hun se i mikklu uppahaldi :)

Yuna (5 álit)

í Final Fantasy fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Flott mynd af Yunu, langadi bara ad deila henni med ykkur :)

Reykjavík Rocks (13 álit)

í Metall fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég hef greinilega alveg misst af þessu :P Veit einhver hvenær og hvar þetta er? … þ.e. ef þetta er ekki búið :S Einhverjar upplýsingar?

Lulu (7 álit)

í Final Fantasy fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Lulu er svo geðveikur karakter! Ótrúlega flott fötin.. örlítið ögrandi ;)

Hammerfall (28 álit)

í Metall fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hetjumetal-band af bestu gerð =) ..já eða power-metall kanski réttara sagt. Sterkari en allt, enginn hugrakkari en þessir stóru sterku brynvörnu piltar ;)

Dragon Quest 8 (11 álit)

í Final Fantasy fyrir 14 árum, 9 mánuðum
útaf umræðunni hérna fyrir neðan vildi ég benda á að DQ 8 er búin að vera að rakka upp fáranlega góðu dómum á öllum helstu leikjasíðum Gamespot t.d gefur leiknum 9.0 og þeir eru mjög strangir. 100 klst single player Campaign las ég einhverstaðar. Einu mínusarnir eru langir random encounterar… og það að hann kostar 5700 kr. en hann ætti að koma á Platínum fljótlega. Búin að bíða lengi eftir þessum leik, félagi minn ætlaði til London í risa útgáfupartý á honum, en komst ekki vegna hótelskorts....

FF XII (21 álit)

í Final Fantasy fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Er einhver með dagsetninguna á því hvenær ff 12 kemur út á Íslandi? Guð hvað ég hlakka til =) …búin að bíða lengi :)

Hátíð ber að höndum ein.. (14 álit)

í Metall fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Jæja… veit einhver eitthvað nákvæmar um hvaða hljómsveitir verða á Wecken (man ekki hvernig það er skrifað) ? Væri geðveikt til í að sjá My Dying Bride, Opeth, Arch Enemy og Hammerfall!!!! =)

Heimspeki og Yoga (13 álit)

í Heimspeki fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég var að spá hvort einhver gæti nefnt mér nöfn einhverra heimspekinga sem að tengjast yoga? Hvort það séu til einhverjar sérstakar heimspeki kenningar sem þið vitið um að eru þekktar innan yoga? Eða eitthvað annað? :)

Hvað er planið? (35 álit)

í Metall fyrir 15 árum
Hæææææ Jæaja… ég er nú búin að fa mer nokkra bjora nuna, en ég vvar að pæla hvert fólk / metalhausar væru að fara í kvöld? Forvitin að viiiiita :) Tell me mooore tell me mooooore ;) aha aha úhhhh ;)

Aldur í sambandi við "Góðu hugmyndina" (73 álit)

í Metall fyrir 15 árum
Jæja… ég var að skoða kommentin sem eru komin hjá “Góðu hugmyndinni” …er soldið forvitin að vita á hvaða aldri fólkið sem ætlar að mæta er.. ? Ég er sjálf 18 að verða 19, hvað með ykkur? =)

Eurovision (51 álit)

í Metall fyrir 15 árum
Ég veit að þetta kemur metal ekki við á neinn hátt.. og ég verð eflaust hötuð fyrir þetta ;) En jæja, Sylvía Nótt seigiði? hehe, var bara svona að pæla hvernig menn væru að fíla hana (já eða réttara sagt hverjir þori að viðurkenna það;) ). Héldu margir með henni? Hvernig finnst ykkur að hún sé að fara út? Var bara soldið forvitin að vita hvað svona metalhausum eins og ykkur finndist um hana ;)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok