Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Verð á MGS2:SOL?

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Mér er sama hvað hann kostar, maður er tilbúin að selja ýmis lífæri fyrir þetta meistarastykki!! Í raun bíst ég við að borga nálægt 9 þús kallinn.

Re: PS2 gone Platinum!

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þar ætti ekki að vera neinn munu. Þetta eru bara “Best Of” leikirnir gefnir út á ný í öðrum umbúðum fyrir þá sem ekki hafa fengið sér þá áður. Ef maður miðar við Platinum línuna í Psx þá var aldrei neinn mismunur á efni, og ég efast um það verði öðru vísi núna. Því miður! :( Enn svona er það, ég ætla að smella mér á Starfighter :)

Re: Eve á skjáeinum

í Eve og Dust fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hvernig fór þetta eiginlega með þáttin? Er ekki með skjá 1! :( Eitthvað að frétta í heim Eve. Á þessi Beta test ekki að fara að byrja.

Re: DOS

í Windows fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ein spurning Boss, hefurðu mikkla reynslu af Tok í Win2k? Er að setja upp Tok nýjustu Dos útgáfuna fyrir pabba gamla og helvítis Tokinn er alltaf hálf ruglaður í fullum glugga. Þar að segja að textinn fyllir ekki alveg nígu vel skjájinn út, hann er að keyra 19" Skjá á 1024x768 hverju mælirðu með???

Re: Forsala á X-Box

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Vitiði eitthvað um hver ber ábyrgð á www.xbox.is?? Forvitinn um hver stendur á bak við hana.

Re: The Right Stuff

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hörku fín mín alveg í sama klassa og Apollo 13. Flott leikaraval.

Re: Halo - Big review

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Við erum enn að bíða Pressure. Það er ekki nema mánuður síðan þú skrifaðir þetta! I wanna review

Re: On Her Majesty\'s Secret Service

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Thetta er ein af mínum uppáhálds bond myndum

Re: 50 þúsund kr fyrir ....

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Úpss kom tvisva

Re: 50 þúsund kr fyrir ....

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þú verður bara að afsaka enn 50.000 kall er bara of mikið, ég keypti ps2 mína 24. Nóv ´00 þegar hún kom út hjá Bt og ég borgaði 39.900kr. Mér fannst það mikið enn síðan að þurfa að borga 10.000 kall meira fyrir X-boxið. Held ekki, ég er ekki tilbúin til þess fyrir að vélin hefur sannað sig, það eina sem hún hefur núna eru nokkrir leikir eins og Halo, amped og Doa3. Ekkert meira. Þegar alls til kemur með allar vélar verða þær að mínu mati dæmdar af leikjunum og fjölbreytninni. Ég er að vona...

Re: 50 þúsund kr fyrir ....

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Þú verður bara að afsaka enn 50.000 kall er bara of mikið, ég keypti ps2 mína 24. Nóv ´00 þegar hún kom út hjá Bt og ég borgaði 39.900kr. Mér fannst það mikið enn síðan að þurfa að borga 10.000 kall meira fyrir X-boxið. Held ekki, ég er ekki tilbúin til þess fyrir að vélin hefur sannað sig, það eina sem hún hefur núna eru nokkrir leikir eins og Halo, amped og Doa3. Ekkert meira. Þegar alls til kemur með allar vélar verða þær að mínu mati dæmdar af leikjunum og fjölbreytninni. Ég er að vona...

Re: IGN BOARDS INSIDER ONLY!

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég var alltaf á Ign, enn ég þoli þetta ekki lengur það er allt á þessu helv Insider drasli. Reviews, previews ofl, og núna korkarnir þá er þetta einum of. Afhverju að borga fyrir eitthvað á netinu sem er hægt að finna annars staðar??

Re: MGS2 demoið...

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hvert á maður að fara eftir að maður er búin með Olgu? Og hvernig stendur að maður getur ekki saveað enn það er boðið uppá það.

Re: Hvenær kemur Metal Gear Solid 2 hingað?

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hann er skrifaður á 8. Mars. Fyrir Evrópu ég vona að það sé hérna líka kannski getur MadMax svarað þessu betur enn ég.

Re: Devil May Cry

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Er samála Sphere, fékk mér þennan leik og hann var alveg meiriháttar.

Re: Álit á vél

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Búin að segja það vill það ekki. Vill fá hassle frítt dæmi. Hef ekki tíma til að standa í því var að eignast dóttur svo mikill tíminn minn fer í það.

Re: Álit á vél

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Svo hvað á maður þá að fá sér? Tilboðið hjá Bt með breytingum? Eða Annað hvort tilboðið hjá Tölvulistanum og blæða vel fyrir það????

Re: Álit á vél

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Hef slæma reynslu af Amd, líka að uppáhaldsleikurinn minn virkar illa með Amd. Og að ég vill nota Gf3, Sb Audigy og það er ekki góð blanda saman. Búin að prufa það. Langar í P4. Langar í hassle fría vél á hvort sem er Ibm 41gb 7200 snúninga disk sem verður sem master.

Re: Álit á vél

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Rólegir allir saman. Þetta er bara einn möguleika, ég vildi fá álit ekki skammir. Ég er líka búin að skoða tilboðin hjá tölvulistanum. http://www.tolvulistinn.is/tolvutlbod.htm Er búin að vera skoða þessi 2 síðustu. Líst best á þau. Enn ég hef ekki 300.000 kall til að eyða, og ég þyrfti þess ef ég vildi breyta vélinni af þörfum mínum. Dýrasta með Rambus kostar bara 248.000 kall óbreytt með 17" skjá og Geeforce Mx400 korti.

Re: Huluni svipt af MGS2:SOL extra DVD disknum.

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Maður sér fram á það að vera lasin í svona viku eftir 8.Mars!!!

Re: Freddy got Fingered

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Alls ekki fyndin mynd

Re: Smá GTA3 tip...

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég er búin að klára leikinn á missionum og prósentan mín er 42%

Re: Sony tilkynning!

í Leikjatölvur fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Líst vel á þetta með Diskinn og Linux. Bíð spenntur eftir að prufa þetta.

Re: Nýjar myndir

í Kvikmyndir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Jú reyndar þetta átti að vera svar á grein sem var neðar hérna. Enn endaði einhvernugig svona. Memento er snilld og batnar við notkun, og á útgáfunni soem ég keypti R2, þá er “hidden feature” að þú getur horft á myndina í “Öfuga eða rétta” fer eftir hvað þú segir um það. Guðfaðirinn er flottur ég er nú bara að bíða eftur A.I. og Star Trek: Next Gen á Dvd.

Re: Audigy player til sölu!!!!!!!

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Trúðu sem þú villt, ég hef ekki notað það vegna þess að ég get það ekki. Punktur og pasta. Ég sá ekki tilgang að vera að reyna að nota kort sem virkaði ekki hjá mér. Þannig er það og þetta er ástæðan ég er að selja það. Ef þér líkar þetta ekki sama er mér.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok