Það gæti verið það, þetta vélin mín er 5 mánaða, og ég er enn að keyra hana á sama installinu, sem fylgdi með henni. Ég hef ekki séð ástæðu að breyta neinu, enda rúllar vélin vel núna. Brill í Ut2k3, Rtwc, Mohaa, Mafia og Gta3. Gef þessu aðeins meiri séns. Sé hverning næsta patch eða dirverar frá Nvidia koma út. Annars er það alltaf gamla góða straujunin og smellt inn nýju XP.
Ég eins og svo margir aðrir keypti mér Bf 1942 í gær. Það sem kemur mér á óvart er hvað leikurinn er laggy!! Þá er ég ekki að tala um í Multiplayer! Ég fór í campaign og instant í gær og þetta var skefilegt :( Með svona 12-16 manns og borðinu þá var þetta eins og versta slide show!! Þið segjið örugglega núna að hann er bara með svona lélega tölvu eða ekki nóg minni eða bara drasl skjákort! Ég er búinn að patcha leikinn upp. Geri það alltaf með leiki sem ég á, ef að ég veit að það er til...
Alltaf best að nota Driverana beint frá Nvidia. Þér eru alltaf nýrri enn frá Creative eða öðrum. Það voru eimmit að koma nýjir út í kvöld. Svo smelltu þér bara á www.nvidia.com og grípptu eitt stykki. :=)
Ég fékk mér Gainward Gf4 4400 kortið “Golden Sample” borgaðir fyrir það 43 þúsund kall og er mjög sáttur við það, verst að fylgir ekkert með því nema smá hugbúnaður og Serious sam 1. Enn samt brill kort. Gaman að geta smellt Sof2 í 1600x1200x32 og notið leiksins.
Ég fékk mér Gainward Gf4-Ti-4400 “Golden Sample” kort um helgina. Get ekki sagt að ég hafi séð eftir því þótt dýrt sé. Það virðist vera best að smella sér að 4200 eða 4400 kortin. Koma best út. Og eru að standast vel snúningin við 4600, enda það eina sem aðskilur þessi kort eru klukku hraðinn. Mæli með 4400 korti.
Ég fékk mér kortið í gær og ég verð að viðurkenna að kortið er að brillera. Ég var að fá 2845 stig á 1024x768x32 upplausn með Gf2 Mx-400 kortinu mínu. Enn þegar ég gerði sama prófið þá fékk ég 8525. Sem ég er sáttur við, á eftir að tweaka þetta til, enn þetta er góð byrjun. Minnsta kosti getur maður keyrt leiki eins og Rtcw,Mohaa og Sof2 í 1600x1200x32.
Ég fékk mér Fujitsu vél P4 1.8 Ghz fyrir 3 mánuðum og ég verð að segja að ég er mjög ánægður með hana. Enda er hún ekki svona Et vél eins og þeir hafa selt, ég mundi aldrei kaupa mér svona. Enn maður er oftast frekar öruggur með merki sem maður þekkir og treystir. Enn þjónustan hjá Bt er bæði góð og slæm. Vantar að ráða fólk sem veit hvað það er að tala um, og kann á mannleg smaskipti. Fólk sem hefur brennandi áhuga á þessu tölvudæmi. Ég er samála að mörgu leyti með margar þessar littlu...
Ég er eimmit að spila hann núna, hann er mjög góður enn erfitt að stjórna honum miðað við aðra ps2 fps eins og, timesplitters, q3, og red faction. Samt brill leikur.
Þú þarft líka að gera eitt. “On a serious note…you will need to re-save your plugins in the TES Construction Set after you have installed your patch” Það komu alltaf bögg skilaboð um alla plöggana mína, þangað til að ég gerði þetta. Þetta er einfalt fara bara í TES og loada plöggin og savea. Ekkert meira
í sambandi hvort að þú ert með evrópu útgáfuna eða ekki, þá er ekkert mál að komast að því, ef að það stendur Ubisoft einverstaðar á kassanum þá er hann Europe ef það er Zenimax þá er hann U.S. Í sambandi við hitt, eruð þið að nota einhverja plöggina?
Bara forvitinn núna er 15. Júní og við erum enn að horfa á sömu mynd, það hefur ekki verið breytt um mynd frá 20. Maí!!! Það er nú allílagi að breyta aðeins til.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..