Ég fékk mér Fujitsu vél P4 1.8 Ghz fyrir 3 mánuðum og ég verð að segja að ég er mjög ánægður með hana. Enda er hún ekki svona Et vél eins og þeir hafa selt, ég mundi aldrei kaupa mér svona. Enn maður er oftast frekar öruggur með merki sem maður þekkir og treystir. Enn þjónustan hjá Bt er bæði góð og slæm. Vantar að ráða fólk sem veit hvað það er að tala um, og kann á mannleg smaskipti. Fólk sem hefur brennandi áhuga á þessu tölvudæmi. Ég er samála að mörgu leyti með margar þessar littlu verslana. Ég hef oft verslað við Hugver og gett ekki hrósað þeim nóg. Enn Tæknibær er enn afsprengi djöfulsins!!!! ;)
Tölvur sem ég á: Pc, Mac, Nes, Gamecube, Ds Lite, Wii, Xbox, Xbox 360, Ps2, Psp, Ps3