Núna um daginn sá ég eina álitlega HP fartölvu sem ég var að spá í að kaupa, hef nú lent í slæmri reynslu hvað BT varðar og tölvan sem ég vinn núna á hefur ekki staðið sig sem skildi. Svo ég var að spá hver reynsla fólks væri af tölvum frá BT.