Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

BjarniBJJ
BjarniBJJ Notandi frá fornöld 47 ára karlmaður
130 stig
Áhugamál: Bardagaíþróttir

Re: Smá fræðsla um Bruce Lee

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Bruce Lee var einmitt ekki mikið fyrir há spörk! Hann sagði að þau væru góð fyrir teygjur en í slagsmálum hefðu þau of mikil áhrif á jafnvægið.

Re: VARÚÐ??

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Sem virkar? Vonandi ertu ekki að leita þér að einhverju til að læra að slást! þú ættir að finna eitthvað til að læra að verja þig! Ég hef tekið eftir að þeir sem vilja læra að slást eru mjög óþolinmóðir og vilja læra allt strax, en það virkar að sjálfsögðu ekki þannig, eins og flestir hér á Huganum skilja, til að verða góð/ur i einhverju þá þarf endurtekningu og svo meiri endurtekningu!!! Bjadni

Re: kung fu á íslandi

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum
Að öllum líkindum er að koma hingað Kínversk kona í júlí eða ágúst sem verður hérna í 1-2 ár að kenna Kung Fu hjá Heilsudrekanum

Re: Einn með spurningu

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þú átt mjög margt ólært fyrst þú kallar Senzei Kobayashi (8. Dan) “lúða” …….og hver er pabbi þinn?

Re: Ju Jitsu, Kung Fu eða Tae Kwon Do?

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Jiu Jitsu og Tae Kwon Do blandast mjög vel saman!

Re: Kung Fu

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 1 mánuði
Wing Chun og Tai Qi er bæði Wu Shu!!!

Re: Besti diskurinn?

í Hip hop fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Raekwon-Only built 4 cuban linx Bobby Digital-Digital Bullet KRS ONE-KRS ONE Dr. Dre-Chronic ODB-Return to the…

Re: 2pac er dáinn.

í Hip hop fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Nei þú segir ekki……

Re: X-A-vísa, bjadni

í Hip hop fyrir 22 árum, 3 mánuðum
reyndar bara part, fyrsta línan í “íslenskt rapp”

Re: X-A-vísa, bjadni

í Hip hop fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég vill ekki næra þig á mínum orðum lengur/ Ég er enginn naflastrengur þetta þýðir bara að ég vill ekki láta hann nota mínar línur eins og flestir vita þá fá börn næringu í gegnum naflastrenginn

Re: Mynstrakorkur?

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þetta er fín hugmynd hjá þér, ég er sjálfur að æfa Jiu Jutsu og er í smá pásu í TKD. Það eina við t.d. Jiu Jutsu'ið er að nöfnin á lásunum/köstunum segja, þeim sem ekki æfir J.J. ekki mikið t.d. "Indian death lock, rice bale throw o.s.f.v. en það er örugglega ekkert mál að setja það samt sem áður í kork!

Re: Bækurnar eftir Bruce Lee

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Ég á og hef lesið bókina “The Tao of Gung Fu” mér líkar hvernig “hann” kemur henni frá sér. Það er fjallað um nokkrar tæknir/stíla í henni og líka skilgreiningar Bruce Lee á Gung Fu, það er skrifað um Taoism í Gung Fu og svo er einn kafli um hugmyndir hans og álit á mjög mögu sem við kemur Gung Fu. Hefurðu heyrt af Dr. Yang Jwing Ming? ef svo er ekki þá mæli ég sterklega með að þú kynnir þér bækurnar eftir hann. Sú sem er í mestu uppáhaldi hjá mér er bók sem heitir Shaolin Chin Na, ég hef...

Re: jólahiphop...

í Hip hop fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Engan! en ég pantaði mér RZA as Bobby D. in Digital Bullet og fékk hann 22. des. Hann er bara frekar góður!!! mæli með'onum

Re: Slagsmál

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 5 mánuðum
kanski fengju einghverjir útrás en gleðin væri bara tímabundin og ég mundi ekki segja að þetta væri að nýta bardagalistina heldur misnota hana!

Re: Næstu diskar frá LOUD

í Hip hop fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Fékk mér Wu í dag og hlustaði á M.D. hljóma báðir vel !

Re: Næstu diskar frá LOUD

í Hip hop fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Wu Tang og Mobb Deep eru báðir komnir í Skífuna

Re: Hvar á maður að byrja ?

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Það fer mikið eftir líkamsvexti hvað hentar hverjum og einum, t.d. Tae Kwon Do hentar lappalengjum betur en stuttfættum þó það sé gott fyrir alla að læra að sparka. Ég mæli með að þú prufir bara nokkrar mismunandi sjálfsvarnir/bardaga“íþróttir” og veljir það sem þú fílar best!

Re: Hvað æfið oft i viku??

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég æfi Jiu Jitsu 3-7 sinnum í viku og 60-90 mín í senn.

Re: Hvað þýðir Kung Fu?

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Takk fyrir það Sindri :) ég ákvað að senda þetta inn þar sem ég sá að einhver var að tala um einhverja kung fu stíla. (Ert þú að æfa einhverja list?)

Re: wutang clan

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Þeir sömpluðu einfaldlega upp úr bíómyndum, og svo er Wu Tang aðallega sverðstíll!!!

Re: Shaolin Kung Fu

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Kung Fu þýðir reyndar “mikil æfing” þannig að þegar talað er um “Kung Fu” þá er alveg eins hægt að vera að tala um hljóðfæraleik, matargerð eða bara hvað sem er sem einhver leggur mikinn tíma og mikla vinnu í. Þó Kung Fu sé aðallega notað á Vesturlöndum í sambandi við bardagalistir.

Re: Jiu Jitsu

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Jú ég er sami Bjadni, góða skemmtun í USA, leitt að þú missir af þessum æfingabuðum.

Re: Jiu Jitsu

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Það er ekki komi á hreint hvar æfingabúðirnar verða haldnar en það verður birt á wjjf.com um leið og það er vitað!!! ásamt tíma. Endilega að mæta, ég hef verið á einum æfingabúðum hjá Senzei Allan Campbell og hann er stórkostlegur vægast sagt.

Re: Jiu Jitsu

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Já þetta er ég! En hver ert þú?

Re: Ninjitsu á Íslandi?

í Bardagaíþróttir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ég held að Jiu Jitsu sé það eina hér á landinu sem kemst næst því að vera Ninjitsu, Jiu Jitsu gengur reyndar ekki út á það að drepa andstæðinginn í 1-3 hreyfingum eins og í Ninjitsu. Í Ninjitsu er líka kennt að ferðast óséður og hljóðlaust yfir allskyns jarðveg, kennt að synda hljóðlaust, njósnir, vopnameðferð o.m.fl.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok