Ég er búin að hugsa um þetta, eða einhverju þessu líkt í 2 ár og tengist mér mjög mikið svo ég efast um að ég eigi eftir að sjá eftir þessu eftir 10 ár. Verst að það verður á herðablaðinu svo ég fæ aldrei að sjá það sjálf. En nei, efast stórlega um að þetta verði regret.