Það er ekki bara útafþví að þær urðu vinsælar. Þær seldu sig, gerðu sitt besta til að ná til unglinga, hjálpuðu mikið við að búa til stereótýpuna Mallgoth, o.s.frv. OG það mest móðgandi við þetta alltsaman, sannfærði fólk um að þetta væri metall, sem margir svokallaðir “metalhausar” eru bara alls ekki sáttir við, og ég er einn af þeim.