Kynntist rappi í fyrsta skipti þegar ég var .. ungur býst ég við, heyrði lagið Coolio - Gangsta's paradise. Fæ svona nostalgíu þegar ég heyri það, myndi kaupa diskinn ef restin af lögunum væru ekki eitthvað gangsta rugl. Fyrirutan þetta eina lag, þá hef ég fýlað svona 1 og 1.. væri alveg til í að kynnast þessu betur, langar bara ekki til að hlusta á þetta “gangsta” stuff, eða amk ekki hip poppið.