Mér finnst satt að segja ósanngjarnt af þér þetta bögg þitt í garð míns og Selskins, man ekki eftir að hafa hótað þér né hafa verið með eitthvað óþarfa bögg, (ef ég gerði það, þá afsakið) svo hvernig væri að láta ekki svona? Þar að auki sést það sjaldan hvernig maður meinar commentin sín í gegnum netið.