Ég heyrði orðróm um að Children of Bodom hygðust koma til Íslands á næstunni. Veit einhver eitthvað meira um það? Gamalt rugl kannski? Allavegana þá vona ég svo sannarlega að þeir komi hingað einhvern tímann.