Ég dæmdi aldrei lagið, og ég sagði aldrei að þeir væru melódískur dauðametall, ég sagði að það pirraði mig þegar þeir væru kallaðir melódískur dauðametall. Og ég verð að segja eins og er, mér finnst gamla stuffið þeirra mun þroskaðara, ekki svona “emotional” eins og þeir eru núna. Og það er ekkert af heavy metal í In Flames. :P