Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

B757
B757 Notandi síðan fyrir 19 árum, 4 mánuðum 126 stig

Re: Kóði???

í Flug fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Rólegur að skipa fyrir félagi. Maður spyr fólk hvort þau geta hjálpað þér en skipar ekki fyrir. Mundu eftir þessu næst!

Re: Hæðarmælir

í Flug fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Yess og i Airbus vélum, þá kallar “Radio Altimeter” flugmaninn þroskaheftann (Retard) :)

Re: Hæðarmælir

í Flug fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Hæðarmælirinn eins og nafnið gefur til kynna mælir hæð vélarinar miðað við sjávarmál, og er það “Static”-gatið (sem er staðsett einhverstaðar á vélina, það skiptir svo sem ekki máli hvort gatið er staðsett á nef eða á stél vélarinnar) sem sér um að hleypa inn útiþrýsting til hæðarmælana. Í þessu tilfelli (á myndinni) getur flugmaðurinn ekki notað hæðarmælinn til að áætla hæð vélarinar miðað við flugbraut (jú jú, hann gæti alveg gert það, en það þurfti að gera nokkrar útreikninga til að finna...

Re: hvað þarf maður að læra

í Flug fyrir 16 árum, 6 mánuðum
alles info: www.flugskoli.is

Re: Varðandi einkaflug og atvinnu

í Flug fyrir 16 árum, 8 mánuðum
Ef þú vilt fá vinnu einhversstaðar sem atvinnuflugmaður þá þarftu stúdentin (eða sambærilegt nám) Kv.

Re: FsX

í Flug fyrir 16 árum, 12 mánuðum
ÉG nota alltaf www.avsim.com fyrir FS2004, en þar eru líka vélar fyrir FSX…

Re: Smá hjálp ef einhver getur!

í Flug fyrir 17 árum
hæ aftur, hérna kemur það: http://www.flightlevel350.com/upload_videos.php

Re: Smá hjálp ef einhver getur!

í Flug fyrir 17 árum
Tékkaðu hérna: https://www.flightlevel350.com/tutorials.php

Re: Medion V12 Dual Core til sölu

í Vélbúnaður fyrir 17 árum
úps gleymdi að taka það fram, að ástæðan er sú að mig vantar penning til að borga flugtíma og þannig að… ég verð að selja hana

Re: TF-FTI

í Flug fyrir 17 árum, 1 mánuði
ég hef flogið þessa vél :D

Re: TF-MID

í Flug fyrir 17 árum, 2 mánuðum
VFR 000° - 179° => 3500´ 5500´ 7500´ VFR 180° - 359° => 4500´ 6500´ 8500´o.s.frv. :D

Re: Transpoonder.

í Flug fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þú fær alltaf Transponder koðan gefin þegar þú bíður um Clearance!

Re: Futura FS9

í Flug fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Já… bara smá leiðrétting 41000 og 29000 fet meikar alveg sens, en…. 136ÞÚSUND og 96600 METRAR… það er svoldið mikið… ég veit ekki hvernig fékkstu þetta út. Ef þú ert með fet og ættlaru að breyta það í metrum, þú getur deilt fetin með 3,281(3 komma 281) eða margfaldað það me 0,3048(0 komma 3048), þannig færðu út svarið í metrum. 41000´ = 12497m og 29000´ = 8839m

Re: leit af goðir leið til að kaupa TrackIR Pro 4

í Flug fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Hæ prófaðu þetta, ég held að þeir senda til Íslands http://www.simw.com/index.cfm?fuseaction=dsp_product_details&pid=1544

Re: Fjöltækniskólinn, Flugskóli Íslands.

í Flug fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Halló! Ef þú ert 16 ára og yfir, þá getur tekið bæði PPL(A) hjá flugskólanum og verið í framhaldsskóla samtímis. Ég held að PPL(A) er kennd um kvöldin(bóklega), þannig að, þú getur líka verið t.d. til kl.1600 í skólanum og fer svo í flugskólanum eftir það! Ég held að allir þeir sem stefna á að taka ATPL(A) fara yfirleitt í náttúrufræðibraut í framhaldsskóla. Ég veit ekki hvort það sé svipað nám í Fjöltæknisskólan

Re: zoom

í Flug fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Zoom inn: Ö Zoom út: Þ

Re: Starta hreyflum

í Flug fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Prófaðu bara að lesa Check listann mjög vel og gera allt skref fyrir skref,… það gæti hjálpar :D og ég held að það Ctrl + E dugar ekki í Level-D

Re: Datt einhver í lukkupottinn á airliners.net....tell me is so

í Flug fyrir 17 árum, 6 mánuðum
allavega, þegar þeir svöruðu mér, þá sögðu þeir ástæðuna,… og sögðu þetta líka í lokinni: Don't worry, everyone has their photos rejected from time to time. Our standards are very high. It is and should be difficult to get photos accepted."

Re: Datt einhver í lukkupottinn á airliners.net....tell me is so

í Flug fyrir 17 árum, 6 mánuðum
ég hef sent inn nokkrar myndir,… enn… nei, það tókst ekki :(

Re: Nám

í Flug fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Aðeins að leiðrétta þig, þú getur ekki byrjað að læra atvinnuflugmaninn strax, þú þarft að klára 15 einingar í stæ. 12 í ens. og 6 í eðl., eða tekið inntökupróf í flugskólanum í stæ. og ens. Og þarftu líka að hafa einkaflugmaninn og fyrsta flokks heilbrigðisvottorð til þess að geta byrjað í atvinnuflugmaninn. En þú getur hins vegar byrjað í einkaflugmaninn hvenær sem er eftir að þú ert orðin 16, og já einkaflugmaninn kostar eitthvað í kringum 800.000kr (í flugskóla Íslands)

Re: Tímasöfnun

í Flug fyrir 17 árum, 7 mánuðum
ATH. þú safnar ekki tímum í flugherma, þú tekur nokkrar tíma í flugherma og svo 2-3 snertilendingar í vélinni sjálfri, og síðan ertu kominn með Type Rating-u.

Re: B757 climb and decent.

í Flug fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Nei, þetta er ekki sú sama og mph - kph því hærra se þú klifrar því meira lækkar KIAS en .mac helst sá sami. mac er eins og flestir vita haði hljóðsins t.d ef flugvél flýgur á .88 mac þá er hún að fljúga 88% hraða hljóðs, þ.e.a.s að það vantar 12% til að fara á sama hraða og hljóðið veit að flestar þotur sem fjúga í hærri fluglögum þá nota þær mac

Re: B757 climb and decent.

í Flug fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Sæll Þegar ég er að fljúga á milli áfangastaða þá læt ég FMC hugsa um klifrið, þ.e.a.s. að ég nota VNAV :D En þegar ég nota ekki Autopilot-inn þá klifra ég svona á milli 2500-2900 fet á mínútu þegar ég er UNDIR 10000 fet. Þegar ég er kominn YFIR 10000 fet þá er ég að klifra á svona 1500-1800 fet á mínútu. Og þegar ég er að lækka þá er ég að lækka svona 2500 fet á mínútu þegar ég er YFIR 10000 fet, en 1500 fet á mínútu þegar ég er UNDIR 10000 fet. HAPPY LANDINGS :D

Re: FS9 Updates

í Flug fyrir 17 árum, 7 mánuðum
ok, Takk kærlega fyrir ;)

Re: Boeing 757 lendingar.

í Flug fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Þegar ég er að fljúga aðflugið með 757 í Fs2004, þá nota ég alltaf fulla flapa og hraðan á milli 137-145 KIAS og það gengur bara mjög vel :D
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok