Eftir að hafa verið að lesa skilirðin fyrir ráðningu hjá flestu flugfélögum úti í heimi þá vilja þeir altaf fyrir first officer að þú hafir um 250 - 500 tíma á td 737 ef þú ert að sækja um þá stöðu.
Ef allir vilja að þú hafir reynsluna, hvernig fá menn tækifæri til að öðlast þessa 250-500 tíma?

Það geta allir keypt sér type rating en það segir sig sjálft að það safnar sér enginn tímum á td 737 nema vera vinna fyrir einhvern?

Einhver sem veit hvernig menn fara að ?
Með von um góð svör :)